Allar líkur á að Federal Reserve lækki vexti um 0.50% í viðbót þann 30. jan. - Þetta er algjör paník

Meðalið gegn offramleiðslu peninga (skulda) á gervivöxtum á sem sagt að vera meira af því sama.

Það er bara verið að fresta óumflýjanlegu hruni og tryggja að það verði algjör katastrófa þegar því verður ekki lengur frestað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Baldur Fjölnisson, 22.1.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Reserves of depository institutions   

Eins og þetta yfirlit frá bandar. seðlabankanum ber glögglega með sér hefur bandar. bankakerfið beisíkallí gufað upp á síðustu vikum og mánuðum. Athugið sérstaklega dálk 2 þarna (non-borrowed) sem er mínus tala. Detti milljónum í hug að bjarga innistæðum sínum (líklegt á næstunni) hrynur þessi vitleysa um leið.                        

Baldur Fjölnisson, 22.1.2008 kl. 22:13

3 identicon

Líklegt að margir þurfi róandi núna.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 13:59

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Það lesa víst fáir skýrslur Federal Reserve og enn færri botna að marki í þeim en þetta yfirlit er óneitanlega ansi sláandi svo ekki sé dýpra í árina tekið. Það er um að gera að dreifa því far and wide. Best væri að þetta gjaldþrota kerfi hryndi snögglega því fyrr er hægt að hefja endurreisnina. Snöggt hrun gerir líka erfiðara um vik að ljúga af stað stórstríð til að leiða athyglina frá þessum risaruglanda.

Baldur Fjölnisson, 23.1.2008 kl. 14:17

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

"As the notes were used directly in trade, the goldsmiths noted that people would never redeem all their notes at the same time, and saw the opportunity to issue new bank notes in the form of interest paying loans. These generated income—a process that altered their role from passive guardians of bullion charging fees for safe storage, to interest-paying and earning banks. Fractional-reserve banking was born. When creditors (the owners of the notes) lost faith in the ability of the bank to exchange their notes back into coins, many would try to redeem their notes at the same time. This was called a bank run and many early banks either went into insolvency or refused to pay up. "

Baldur Fjölnisson, 23.1.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 116230

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband