Hundalógík Kaupþings

Frétt af mbl.is

  Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð


Viðskipti | Morgunblaðið | 21.1.2008 | 5:30
„Því er haldið fram að við hefðum átt að sjá fyrir kreppuna á fjármálamarkaði. Ef hægt væri að sjá kreppur fyrir, yrðu það ekki kreppur,“ sagði Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, á fundi með blaðamönnum, en greiningardeildir bankanna hafa legið undir ámæli fyrir að hafa spáð út í bláinn um gengi íslenskra hlutabréfa á árinu 2007.

----------------------------------------------------------------

Þetta er eins konar hringhugsun (hringavitleysa) og gerir greinilega ráð fyrir að hlutabréfasölumenn og viðskiptaruslpóstur segi alltaf sannleikann (líkurnar á því eru einn af trilljón), hæpi aldrei nokkurn skapaðan hlut, stjórnist ekki af hagsmunum og það sé bara óheppni að þeir séu fyrst núna að nefna hugsanlega kreppu (eftir að margir aðrir hafa rætt hana misserum saman).


mbl.is Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 116231

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband