CIA telur að al-CIAduh hafi drepið Bhutto - geispi

Frétt af mbl.is

  CIA telur að al-Qaeda beri ábyrgð á morðinu á Bhutto


Erlent | mbl.is | 18.1.2008 | 15:47
Benazir Bhutto Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, telur að Baitullah Mehsud, meintur bandamaður al-Qaeda í Pakistan, og al-Qaeda hryðjuverkasamtökin standi á bak við morðið á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans. Mehsud hefur neitað ásökunum um að hafa átt aðild á morðinu þann 27. desember sl.


mbl.is CIA telur að al-Qaeda beri ábyrgð á morðinu á Bhutto
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Það var og...

Georg P Sveinbjörnsson, 18.1.2008 kl. 17:22

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Já og löggan var óklár á verklagsreglunum og skúraði því vettvanginn áður en hægt væri að rannsaka hann, segir CIA. Ég meina komonn, hver gleypir við við dellu af þessu tagi?

Baldur Fjölnisson, 18.1.2008 kl. 18:11

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er byssumaðurinn

Jón Steinar Ragnarsson, 18.1.2008 kl. 21:24

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 18.1.2008 kl. 21:30

5 identicon

Verulega spúkí mál. Dró ekki læknirinn til baka upphafelga dánarorsök? Líklega hafa W og Co hag af því að þessu.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 22:35

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Al-Qaeda kjaftæði ég er orðinn hundleiður á þessu, þegar menn eru ekki vissir "hrópa" þeir bara al Qaeda þeir vita ekki einu sinni hvað það er, vita bara að þetta er eitthvað stórhættulegt.

Jóhann Elíasson, 18.1.2008 kl. 23:06

7 identicon

Það þarf að hafa smurningu á hernaðar maskínunni.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 23:23

8 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Sprengingarnar eru dæmigerðar díversjónir og líka ætlað að rugla vettvanginn og spilla honum. Síðan er hún skotin. Byssumennirnir líklega 3-4 í byggingum og á jörðu niðri, þó er ekki víst að þeir hafi allir skotið hana. Greinilega hernaðar/leyniþjónustuaðgerð.

Baldur Fjölnisson, 19.1.2008 kl. 15:43

9 identicon

Ruslveiturnar matreiða síðan þetta heiladrepandi kjaftæði ofan í auðtrúa lýðinn. Tel að ríkisvæddu ruslveiturnar séu lítt eða ekkert skárri en þær auðvæddu. Þeir eru allavega ekki með krumlurnar ofan í vösunum okkar. Jafnvel nasistar væru stoltir af mætti og getur þessara ofurveitna. W og Co eru það líka. Held ég fái mér smók og hlusti meira á Pink Floyd.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 16:37

10 Smámynd: Gísli Hjálmar

... ég er svolítið sammála þeim sem ekki skilja upp né niður í þessu öllu saman!

Gísli Hjálmar , 19.1.2008 kl. 16:43

11 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég held nú að lýðurinn viti alltaf sínu viti þegar upp er staðið. Hins vegar vilja flestir status kvó í tilverunni og eru diskret (stöðugur áróður um pólitískan rétttrúnað ýtir síðan undir það) og vilja ekki að bátnum sé mikið ruggað. Síðan reynir maskínan sem er við stjórn skipulega að halda fólki á eins konar barnslegu stigi, það er að segja ríkið hefur í vaxandi mæli tekið við uppeldinu (mótun einstaklinganna). Það er sem sagt verið að spila á grundvallareðli - traust barns á foreldrum sínum, nauðsynlegt vegna grunnhagsmuna tegundarinnar (að komast af og deyja ekki út) - og það fært yfir á [trumbusláttur] Big Brother.

Þetta er að sjálfsögðu ekkert nýtt. Trúarbrögð hafa verið notuð í þessu skyni forever. Guð hefur lengi verið eins konar yfirpabbi og kóngar og páfar verið staðgenglar hans á jörðinni og náttúrlega óskeikulir eins og hann og krafist skilyrðislausrar hlýðni samkvæmt því.  Þetta er afar löng þróun og maskínan sem þessu stýrir er núna að ryðja þesum gömlu trúarævintýrum úr veg. Það er ekki lengur raunhæft að treysta á ósýnilegan súperkall í himninum, ríkið er opinberlega að taka við af honum.

Baldur Fjölnisson, 19.1.2008 kl. 17:10

12 identicon

Þetta var auðvitað gömul taktík. Hreinsa upp alla hugsanlega keppinauta. Notað oft og mörgu sinnum í Moskvu, Berlín, Washington og víðar.

Trúarritin eru síðan notuð ásamt túlkendum þeirra til að halda liðinu hlýðnu. Gengið jafnvel svo langt að snar snúa við merkingu trúarrita með nýjum þýðingum svo jafnvel túlkendurnir verða hvumsa í fyrstu. Hef t.d. ekkert heyrt í Geir Waage nýlega. Held að hann sé að gleypa í heilu lagi nýju þýðinguna.

Með þessu er hægt að gefa ruslinu trúverðugt yfirbragð og halda lýðnum innan girðingar ef svo má segja.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 17:45

13 identicon

Ekki aðeins að þessi taktík hafi verið notuð í nútíma. Þetta var einnig alsiða meðal Rómverja. Vanalega var engum beinum afkomanda til að deyfa þegar velja átti nýjan keisarar. Þeim hafði öllum verið slátrað. Þeir drápu jafnvel mæður sínar til að tryggja stöðu sína. Segir vel hversu langt valdasjúkir brjálæðingar eru tilbúnir að ganga.

Eins og þú bendir réttilega á Baldur, þá er ógnarvald trúarbragðanna að líða undir lok. Risavaxin tvíhöfða ruslveita, sem hefur krumlurnar í vösum okkar allra, bæði gegnum áskriftargjöld og beina skatta, sér til þess að miðla "sannleikanum" til þeirra sem ekki meðtaka boðskapinn frá trúartúlkendum. Höfuð túlkandinn á þeim bænum er krúttlegur miðjumoðs álitsgjafi.

Held ég fái mér Black Label í klaka.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:08

14 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Auðvitað. Grunneðli mannskepnunnar hefur ekki breyst nokkurn skapaðan hlut í þúsundir ára. Þess vegna sjáum við sömu mótífin ganga aftur í sögunni og þess vegna segja ("lýðræðislegir") arftakar kónganna og guðs okkur að pæla ekki í hinu liðna heldur horfa þess í stað fram á veginn. Það er einhvern veginn verið að halda okkur barnslegum í eilífum nútíma ! Þetta er hugmyndafræðilegt skyndibitafæði í einnota efnahagskerfum. Hmm, mér gáfaðri menn verða að halda áfram með þá hugsun.

Baldur Fjölnisson, 19.1.2008 kl. 20:17

15 identicon

Það er í það minnsta ágjöf núna. S&P 500 Futures er um 5,5% niður núna þannig að búast má við svörtum mánudegi, það gæti ræst fyrri spá þín um Dow 1000 niður á einum degi, hver veit.

Annars hafa Bandaríkjamenn svo gríðarlega möguleika til að snúa blaðinu við, t.d. að draga úr hernaðarruglinu og skattleggja olíunotkun. Þarna koma til gríðarlegir hagsmunir siðferðispostulanna fyrir westann.

Ég hef aftur á móti áhyggjur af því að Íslenska hagkerfið sé einnota, sérstaklega ef ríkisstjórinn fer ekki að hundskast til að fleygja út innmúraða yfirforsætisráðherranum, sem stefnir að því að knésetja stórveldi.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 20:44

16 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Við höfum enn sem komið er aðeins séð toppinn af píramídanum hvað afskriftir ónýtra útlána varðar. Samt hefur það verið þó verið massíft sem hefur verið tilkynnt opinberlega. Þetta er viðsnúningur ótrúlegrar lygavellu og stríðssvindls.

Það þarf að hengja/fangelsa gjörvalla valdaelítu vesturlanda vegna þess að hún hefur sett á svið/kóað með auðvirðilegustu stríðslygum og hollywoodsjóum sögunnar. Þetta er óþverri sem er yfirhangandi og skapar óþolandi óvissu.  

Baldur Fjölnisson, 19.1.2008 kl. 22:09

17 identicon

Held að þú getir gleymt þessu með að fangelsa valdaelítuna. Jafnvel þó takist að afhjúpa hollýwoodsjóið, sem á endanum mun takast. Þeir hafa tangarhald á ruslpóstum flestra landa auk dómstólanna. Það þarf ekki að fara langt til að uppgötva það.

Spákaupmennsku geðveikinn hérlendis er aftur á móti að koma í bakið á okkur núna. Skuldapappíraframleiðslan hverju verið á þvílíku stig hjá okkur að meðal fjölskylda var að skuldsetja sig um 4 miljónir á ári. Þetta er jafnvel meira en ráðstöfunartekjur meðal fjölskyldu. Nú einfaldlega geta bankarnir ekki lánað meira. Hagkerfið fer á allt annan snúning, það er augljóst mál. Jafnvel sumir fjármálamógúlarnir voru svo yfirskuldsettir að þeir þoldu ekki fyrirsjáanlega leiðréttingu á markaðnum.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 23:02

18 Smámynd: Baldur Fjölnisson

So what else is new? Þú mokar lánum í lýðinn og skrúfar síðan fyrir kranann og hirðir svo draslið fyrir slikk. Eða þú setur upp eins konar nýlénsskipulag þar sem lýðurinn er leiguliðar í húsum sem hann heldur að hann eigi. Ef þú kaupir húseign á 90-100% lánum þá muntu á endanum borga fyrir amk. 3-4 húseignir ! Það kallast keðjubréfasvindl og það er að klikka þessa dagana. 

Baldur Fjölnisson, 19.1.2008 kl. 23:15

19 identicon

Já, já. Þetta var allt fyrirséð. Það er málið. Ekkert nýtt.

Þetta verðu svakaleg flugeldasýning.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 23:36

20 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Al-Qaeda er kennt um margt svo athyglin beinist ekki að hinum réttu sökudólgum.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 11:05

21 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Heimildir mínar segja að hvarvetna í hinum vestræna heimi sé trúverðugleiki "low-IQ fascist morons" gjörsamlega að hrynja og þegar menn geti ekki lengur logið sig áfram blasi ekkert annað við en hrun, bæði pólitískt og efnahagslegt.

Baldur Fjölnisson, 21.1.2008 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 116231

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband