Frasakenndur forsætisráðherra

Frétt af mbl.is

  Mikilvægt að halda ró sinni


Innlent | mbl.is | 17.1.2008 | 11:29
Rætt var um efnahagsmál á Alþingi í dag. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði mikilvægt að allir haldi ró sinni við núverandi aðstæður í efnahagsmálum og umrót á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og það ætti við um þingmenn, aðila vinnumarkaðar og aðila í fjármálaheiminum.

Hann er í rauninni ekki að segja nokkurn skapaðan hlut sem innihald hefur. Þetta er innantómt snakk og annað ekki um það að segja.

 


mbl.is Mikilvægt að halda ró sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er innihaldslaust froðusnakk bæði hjá Geir og Ingibjörgu sem ætti að fá alla til þess að halda EKKI ró sinni.
Minnir soldið á herforingja Saddams sem sagðist vera að vinna stríðið all the way to the end :)

DoctorE (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 16:16

2 identicon

Nú eru vitringarnir í Seðlabankanum langt komnir með að svæla burt stærsta bankann.

Maður fer að undirbúa sig undir auknar skattaálögur sem verða þegar einn öflugasti skattgreiðandinn fer annað.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 16:18

3 identicon

eeeehhhh... meiri skattur? nei takk, þá tek ég nú frekar fram heykvíslina og kyndilinn og labba niður á torg til að krefjast sparnaðar í hernaðar og sendiherramálum (og víðar má ábyggilega finna leiðir til að spara).

Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 17:06

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Geir sagði að ný þjóðhagsspá undirstrikaði styrk íslenska hagkerfisins ...

jamm og já, einu sinni voru spámenn sem ekki spáðu nógu vel og voru því lagðir niður og eftir það hafa allar spár verið góðar.

Baldur Fjölnisson, 17.1.2008 kl. 17:19

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Athugandi:

Interview with a central banker - The Diplomat (01/17/2008 09:09 AM)

The Education of Ben Bernanke - NY Times , Lowenstein (01/16/2008 12:00 PM)

Convicted Appraiser Exposes Toxic Debt Tie to Inflated Values - Bloomberg (01/17/2008 05:19 AM)

Baldur Fjölnisson, 17.1.2008 kl. 18:18

6 identicon

Sleggju linkar þarna á ferð.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 19:04

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 17.1.2008 kl. 19:38

8 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Það er víst kominn tími til að skipta um mynd.

Baldur Fjölnisson, 17.1.2008 kl. 20:54

9 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Mikið er þetta skemmtileg tækifærismynd af þér Baldur !

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.1.2008 kl. 00:36

10 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Dvergar á borð við ríkissjóð og seðlabanka geta ekki til lengdar hamið risa á borð við bankana (hina raunverulegu stjórnendur landsins). Þessir risar gefast á endanum upp á hentistefnuvæli pólitíkusa og bara framkvæma það sem þeir telja nauðsynlegt sínum hagsmunum og hluthafa sinna - hvað sem hver segir.

Baldur Fjölnisson, 18.1.2008 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 116230

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband