4.1.2008 | 01:00
Forsetaembættið er óþörf atvinnuleysisgeymsla
Þetta er hin hræðilega staðreynd. Forsætisráðherra landsins er langvaldamesti aðili landsins hvað sem einhverjum fígúrum á Bessastöðum líður. Við höfum ekki efni á því sem skattgreiðendur að halda uppi einhverjum vistunarúrræðum fyrir aflóga stjórnmálamenn. Þeir geta bara reynt að fá vinnu hjá alheimsbatteríinu og keppt við aðrar hórur á þeim vettvangi. Amen.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116264
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Stjórnskipun landsins er eitt allsherjar bull, sem sýndi sig vel á einræðistímabilinu. Þá stóð nú forsetinn í lappirnar, fær plús fyrir það. (Enn eitt bullið er þegar hann fer af landi brott, þá geta handhafar hlaupið til og skandaliserað eins og dæmin sanna, rauðvín, syndakvittanir o.s.frv.)
Þingið, sem á að vera æðst, er bara eins og burstamotta fyrir stjórnina.
Stjórnin handvelur síðan í dómsvaldið líka, vini og velunnara. Hér þarf mörgu að breyta.
Við sitjum uppi með stjórnkerfi sem byggt var upp til að viðhalda konungsvaldi (sem varð hjá okkur forsetinn) og skrefið til lýðræðis var því ekki stigið til fulls.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 10:39
Hárrétt Sveinn, kóngamentalítetið lifir enn góðu lífi.
Baldur Fjölnisson, 5.1.2008 kl. 13:27
Forsætisráðherra og ríkisstjórn þarf því að kjósa beinni kosningu.
Leggja niður forsetaembættið.
Fækka þingmönnum niður í 30 og þingið hefði lagasetningarvaldið (óháð forsætisráðherra).
Dómara þyrfti einnig að kjósa beinni kosningu.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 16:36
fækka þingmönnum?
tímaskekkja.
fjölga þeim í alla þá sem eru kosningabærir.
virkt lýðræði = kjósum um sem flest ..
HOMO CONSUMUS, 6.1.2008 kl. 19:42
30 þingmenn gætu verið 15 konur og 15 karlar sem sinna löggjafastarfinu.
Ríkisstjórn skipuð 5 körlum og 5 konum, kosin beinni kosningu.
Laun og lífeyrisréttindi þessa fólks þau sömu og annara háttsettra embættismanna (ekki sérlög)
Lækka kosningaaldur í 12 ára.
Afnema mismunun trúarsafnaða.
Af mörgu er að taka.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 08:56
Mér litist afar vel á að lækka kosningaaldurinn í 12 ár og jafnframt mætti setja hámarksaldur á alþingismenn, td. að karlmenn dyttu sjálfkrafa út 45 ára og konur 60 ára (miklu betri ending).
Baldur Fjölnisson, 7.1.2008 kl. 19:46
Ég er líklega of brattur með þessi 12 ár, tek það aftur.
16 ára væri hæfilegt.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.