3.1.2008 | 23:56
Náðugur og miskunnsamur er drottinn, hann mun færa oss nýjan forseta og hann mun verða kvenkyns
Hallelúja. Meðtakið orðið bræður og systur. Ekkert er yður ómögulegt. Hið þreytta mun víkja og nýr kraftur taka við. Vilji er allt sem þarf. Amen.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116264
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Góður. Á þessi stúlka nokkuð blátt reiðhjól þar sem lásinn er inn, út, inn, inn, út?
Jón Steinar Ragnarsson, 4.1.2008 kl. 00:00
hehe he, já en gaman og spennandi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.1.2008 kl. 00:09
Það er rosaleg hugmyndafræðileg þreyta í gangi og fékk ég hana staðfesta þegar ég gekk á ungan glöggan mann í sambandi við þetta málefni. Hvernig líst þér á forsetakosningarnar spurði ég. Ja, Ástþór er að bjóða sig fram. Og til hvers er það? Ja, líklega ekki neins nema til að fá peninga í kassann. Hvað með alvöruframboð, hvernig litist þér á frambærilega konu í embættið? Ja, ég man bara ekki eftir neinni sem er að hætta í pólitík einmitt núna. Og þar með hafði hann stungið upp í mig.
Baldur Fjölnisson, 4.1.2008 kl. 00:27
Hófí! Hófí! Hófí! (Vigdís var leikhússtjóri og varð forseti fyrir áeggjan áhafnar á vestfirskum togara, sem sendi henni bréf) Við getum gert svipaða hluti með ´því einu að koma með hugmyndir í annars algerlega hugmyndasnauðu samfélagi. (Bubbi, Ómar og Raggi Bjarna eru ennþá topp nodge og í hverjum viðtalsþætti í fjölmiðlum eftir 35-50 ár!) Hér búa rollur. Komum okkar forseta að.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.1.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.