20.12.2007 | 17:44
Hvernig þú getur leyst allar Sudoku gátur og það svo til án hugsunar
Það eina sem þú þarft er fínn blýantur og gott strokleður.
Segjum að í fyrstu láréttu línunni séu 5, 6, 8 og 9. Þá fyllir þú í alla auðu reitina með litlum tölustöfum 12347. Og svo framvegis niður gátuna. Síðan strokarðu út lárétt, lóðrétt og innan 9 tölustafa grúppanna eftir tölustöfunum sem gefnir voru upp. Þegar tala sem þú skrifaðir niður stendur aðeins einu sinni lárétt, lóðrétt eða í grúppu skrifast hún þar inn og þú strokar síðan út eftir henni og svo framvegis.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég hef nú þegar truflað tilveru nokkurra sudokustórmeistara með því að baka þá á tíma með þessarri einföldu aðferð.
Baldur Fjölnisson, 20.12.2007 kl. 18:02
Ég skil nú ara ekki þessar leiðbeiningar, svo þú skemmir ekkert fyrir mér. Slík spil og leikir hæfa hvort eð er ekki helgi Jólanna. Nær væri að fólk nýtti þann tíma til að hugsa um þá sem minna mega sín í Drottins nafni.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.12.2007 kl. 18:13
Smá Djókur skoh hehe.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.12.2007 kl. 18:14
Ef þú skilur ekki leiðbeiningarnar þýðir það að þú hefur eytt tímanum í þarflegri hluti en þessa sudokuvitleysu.
En geimið gengur út á að fylla gátuna með tölustöfum þannig að sama tala komi aðeins einu sinni fyrir lárétt, lóðrétt og innan níu grúppa innan gátunnar. Þetta snýst sem sagt um einfalda útilokunaraðferð eins og ég lýsti í upphafsinnlegginu.
Baldur Fjölnisson, 20.12.2007 kl. 18:24
Ég sat á kaffihúsi með tölvuna um daginn og við næsta borð sátu eldri maður og þetta 7-8 ára strákur. Kallinn var að gaufa við sudaku gátu í dagblaðssnepli og gekk greinilega heldur treglega. Stráknum leiddist þófið og setan og brá loks á það ráð að bögga mig og forvitnast um hvað ég væri að gera í tölvunni og fékk lítið út úr því þannig að hann spurði mig hvort ég væri klár í sudoku. Afi er rosalega góður í því sagði hann. Ég hef lítið nennt að spá í þetta sudoku, sagði ég stráknum, en hins vegar get ég kennt þér á fimm mínútum hvernig þú getur auðveldlega leyst allar þessar gátur, þær erfiðustu líka. Þú þarft bara að geta skrifað vel litla tölustafi og vera laginn við að beita strokleðri. Og svo sýndi ég honum hvernig þetta virkaði. Þegar hann fór síðan að blanda sér í sudokugauf afa síns gafst sá gamli upp og þeir fóru sína leið.
Baldur Fjölnisson, 20.12.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.