17.12.2007 | 18:44
Bjarnarmarkaður framundan ?
Úrvalsvístalan er núna 30% niður frá toppnum í sumar og nái hún sér ekki upp úr því á næstu vikum eða lækki enn frekar má búast við að hún sé komin á bjarnarstigið. Erlendis eru stórar bankasamsteypur að því er virðist að gufa upp vegna ónýtra inneigna og ekki er ósennilegt að eitthvað svipað sé uppi á teningnum hér á landi. Hvað sem því líður þá mun alþjóðavæðingin margumtalaða tryggja að fjármálakerfi heimsins hrynji allt í einu lagi þegar og ef að því kemur.
Hlutabréf lækka í Kauphöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Sennilega er björn í bólinu, ekki tel ég allavega að ameríkumarkaðurinn muni sprauta bjartsýni og nautslegri gleði í brjóst uppa-grúppanna. Úrtalsvísitalan gæti lækkað og Fjárfestingafélagið Feigur orðið réttnefni.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 18:54
Það er nú engin spurning að tiltrú almennings á öllu þessu keðjubréfafári sem fjármálakerfi heimsins er, hefur verið að hrynja. En trúnaður innan fjármálakerfisins sjálfs er líka að bresta vegna þess að þar hafa menn verið að selja hver öðrum ónýtar inneignir. Og þar sem snar þáttur í bankastarfsemi nútímans er lánveitingar banka á milli og markaðurinn (og þá á ég við þann alþjóðlega) veit að eitthvað af þessu batteríi er tæknilega gjaldþrota þá megum við búast áfram við miklum óróa.
Baldur Fjölnisson, 17.12.2007 kl. 19:07
Reyndar var markaðurinn ennþá óeðlilegri þegar hann var að fara upp, t.d. úr 6500 í 9000 á örfáum mánuðum eftir stanslausar hækkanir í mörg ár. Yrði ekki hissa þó hann færi 30% meira niður, svona á næstu 2 árum. Þá verður svolítil hreinsun. Annars eru bankar að spretta upp eins og vídeóleigur gerðu hér í denn. Enn einn banki opnar um áramótin.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.