14.12.2007 | 17:55
Jólasveinninn 14 - Jesús 2
Sýnist mér vera staðan núna. Hvað sem því líður þá er ljóst að mikil umræða um hugmyndir og tilurð þeirra og þróun gegnum aldirnar(utan auglýsingaruslpósts og skólakerfis) hefur skilað sér. Fólk veit alltaf sínu viti þegar öllu er á botninn hvolft. Það þarf bara upplýsingu. Ruslpóstur og skólakerfi hafa skyldur í þessu sambandi og þegar þeim er ekki sinnt þá reyna að sjálfsögðu aðrir að fylla upp í tómarúmið.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Jóla hvað :)
DoctorE (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 18:30
Þetta er bara leikur og börnin vita það vel. Verra er að ljúga því að þeim að einhverjar ævintýrapersónur séu eða hafi í rauninni verið til. Þau sjá í gegnum slíkt fyrr eða síðar og hugleiða þá óhjákvæmilega hvort eitthvað sé að marka annað sem hefur verið troðið í hausinn á þeim. Þetta er sem sagt spurning um trúnað og eftir atvikum trúnaðarbrest.
Baldur Fjölnisson, 14.12.2007 kl. 18:50
Hins vegar er í meira lagi athyglisvert að kerfið skuli núna á árinu 2007 standa uppi eins og glópur með milljarða batterí í kringum barnalegar þjóðsögur og ævintýri. Yfirleitt er nú talið æskilegt að reyna að vera á undan kúrfunni en landsins stjórnmálamenn skrifa greinilega ekki upp á slíkt. Það er bara ekki alltaf hægt að stóla á að hægt sé að þegja hlutina í hel eins og áður fyrr. Auglýsingaruslpóstur (sem áður kallaðist fjölmiðlar) og stjórnmálamenn og skólakerfi þeirra misstu fyrir löngu einkaleyfi sitt á að upplýsa almenning.
Baldur Fjölnisson, 14.12.2007 kl. 18:58
ef það hefði ekki verið neinn Jesús þá væri heldur enginn Jóli, þannig að Jesús rústar´essu
halkatla, 14.12.2007 kl. 22:01
Jólinn er miklu eldra konsept en Jesús.
Þessi vitleysa öll tekur náttúrlega gífurlegum breytingum yfir langan tíma en grunnhugmyndin að jóla kemur í heiðninni þar sem menn höfðu marga guði til að passa upp á hina margvíslegu hagsmuni mannskepnunnar og einn þeirra hafði það hlutverk að sjá um að eldurinn kulnaði ekki. Svo kom hann niður um strompinn í myrkasta skammdeginu og verðlaunaði þá sem höfðu sýnt honum tilhlýðilega virðingu og fórnað honum en lagði bölvun og ógæfu á hina.
Baldur Fjölnisson, 14.12.2007 kl. 23:14
Á okkar dögum forðast skólakerfið og auglýsingaruslpóstur (sem eitt sinn kallaðist fjölmiðlar) að fjalla um hugmyndafræði og sögu. Með öðrum orðum hvaða hefðir og siður sköpuðu nútímamanninn. Fortíðin leiddi jú til nútímans en þessar ruslveitur og pólitíkusar innprenta fyrst og fremst einhvers konar eilífan nútíma. Þetta bullar um eitthvað kristilegt siðgæði án þess að skilgreina það frekar enda þolir það ekki neina skoðun í ljósi grimmilegrar sögu kirkjunnar. Nei, börnin góð náungakærleikur og umburðarlyndi var ekki fundið upp af kirkjunni fyrir 1500 árum, síður en svo. Það er miklu eldra eins og gefur að skilja.
Baldur Fjölnisson, 14.12.2007 kl. 23:26
en ég sagði Jóli ekki jólin ;)
án Jesúbarnshugmyndarinnar hefði St Nicholas ekki orðið dýrlingur og þ.a.l ekki þróast yfir í þennan feita í rauða búningnum með pakkana.... við hefðum kannski einhevrja pakkanorn eða pakkadraug, en ekki þennan vingjarnlega eldri mann sem elskar börn (og ég meina ekki á kaþólskan máta) en annars eru jólin náttúrulega ekki nein trúarhátíð, amk ekki í mínum huga.
halkatla, 15.12.2007 kl. 00:53
Nei Karen, hugmyndirnar að baki þessarri vitleysu allrar eru ævagamlar og rúmlega það. Jesús var fundinn upp fyrir þetta 1700 árum eða svo og þá höfðu menn japplað forever á trúarbrögðum og marguppfundið hjólið í þeim efnum sem öðrum.
Baldur Fjölnisson, 15.12.2007 kl. 01:20
Það er búið að ljúga ykkur full fokking forever. Nú þurfið þið að taka á því og lygurunum eða biðja um meira af því sama. Ykkar er valið.
Baldur Fjölnisson, 15.12.2007 kl. 02:03
„sagði ráðþrota drengur, kl. rúmlega 2, aðfaranótt laugardagsins 15. desember. Hann leit út um gluggann, það var frost í lofti. Himininn var rauðbrúnn af birtu, sem er ótvíræð vísbending þess að það væri að fara að snjóa. Jólin voru gengin í garð. Löngu áður en hann vissi af. Og það var ekkert sem hann gat gert við því!“
Magnús V. Skúlason, 15.12.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.