6.12.2007 | 15:33
Ráðist á Pólverja vegna banaslyss
Í fyrrakvöldi réðst hópur Íslendinga á fjóra Pólverja fyrir utan Sparisjóð Suðurnesja. Samkvæmt heimildum DV fóru þar fremstir í flokki meðlimir í félagi sem kallar sig ÍFÍ, eða Ísland fyrir Íslendinga. Þeir voru fimmtán til tuttugu talsins gegn fjórum Pólverjum sem höfðu ekki unnið sér neitt til saka. Þetta kemur upp skömmu eftir að greint var frá því að pólskur karlmaður væri í haldi lögreglunnar grunaður um að hafa ekið á ungan dreng í bænum með þeim afleiðingum að drengurinn lést.
Samkvæmt því sem kemur fram í DV í dag hefur félagið farið ört vaxandi undanfarin ár. Margir bílar á Suðurnesjum eru með límmiðum á rúðum með skammstöfuninni. Nánar má lesa um málið í DV í dag.
Róbert Hlynur Baldursson - roberthb@dv.is http://www.dv.is/frettir/lesa/3005
Samkvæmt því sem kemur fram í DV í dag hefur félagið farið ört vaxandi undanfarin ár. Margir bílar á Suðurnesjum eru með límmiðum á rúðum með skammstöfuninni. Nánar má lesa um málið í DV í dag.
Róbert Hlynur Baldursson - roberthb@dv.is http://www.dv.is/frettir/lesa/3005
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 116326
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þetta þarf ekki að koma á óvart, ég hef oft talað um að þegar það fer að kreppa að hér í sambandi við vinnu þá fer þetta fyrst að verða vandamál, alveg eins og á hinum norðurlöndunum því miður.
Elvar Atli Konráðsson, 6.12.2007 kl. 15:37
Já, þetta er afar fyrirsjáanlegt en því miður bannar pólitíska rétttrúnaðarkirkjan alla umræðu um það.
Baldur Fjölnisson, 6.12.2007 kl. 15:49
Þetta er enn verra en þið haldið því saklausir eru líka hengdir í leiðinni eins og venjulega og sonur Pólverjans er tekinn í gegn í skólanum.
Baldur Fjölnisson, 6.12.2007 kl. 22:02
er þetta ekki slagorð Jóns í FF?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.12.2007 kl. 23:48
Þetta mál er sannarlega dapurlegt, sérstaklega fyrir foreldrana, en sá sem olli þessu mun burðast með þetta í huga sínum það sem eftir er, þó að um slys sé að ræða. En annað varðandi alla þessa innflytjendur, er ekki lágmarkið að þeir fái viðunandi húsnæði? Þeir eru tugum saman í iðnaðar plássum og jafnvel hesthúsum. Maður bíður eftir þeirri frétt að sumir búi í holræsum borgarinnar. Einn bjó víst lengi í hitaveitustokk.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.