6.12.2007 | 13:42
Jósep sendi essemmess og María var bara furðu hress
og barnið lá og snuðið saug með bros á vör og soldinn geislabaug.
Segir í snilldartexta Baggalúts, Sögunni af Jesúsi, sem er með alminnst vitlausu útgáfum af þessu gatslitna ævintýri. Lygar og ævintýri eldast yfirleitt ekki vel og því verr sem þau eru vitlausari.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116266
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Einhvern vegin tókst þeim nú að markaðssetja þetta á sínum tíma. Hér hefur aðlögunarhæfni kristninnar eitthvað að segja. Ef sölubæklingurinn er farinn að selja illa, þá er hann bara þýddur aftur og t.d. "kynvillingur" verður bara "samkynhneigður" og "viðurstyggð" verður bara "allt í lagi". .
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 16:38
Markaðssetningin var nú yfirleitt í heildsölu ef svo má segja það er furstinn eða kóngurinn tók kristni og skipaði síðan landslýðnum að gera slíkt hið sama. Eða hafa verra af. Menn láta jú ýmislegt yfir sig ganga til að halda líftórunni. En yfirleitt fannst heiðnum mönnum þessi nýi siður afar heimskulegur og ekki síst það fáránlega fyrirkomulag að láta einn guð sjá um alla hluti. Þeir trúðu á eðlilega verkaskiptingu margra guða.
Þetta snýst um vald og stjórnun og miðstýringu og samþjöppun áhrifa - og náttúrlega risavaxinn bíssness. Kristnin og kirkjan voru mikill happafengur fyrir einræðissinnuð kontrólfrík og enn í dag sjáum við fasista nudda sér upp við hana og nota hana sem skálkaskjól.
Baldur Fjölnisson, 6.12.2007 kl. 18:00
Góður.
Ég get ekki toppað þetta.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:28
Vinsælt trix var að gifta kaþólskar meyjar hundheiðnum höfðingjum þar norður frá og með fylgdi að sjálfsögðu biskup, skriftafaðir frúarinnar. Hann hrærði síðan í haus barnanna. Þessi ribbaldi verður aldrei kristinn nema að nafninu til, var haft eftir einum páfanum um germanskan hæstráðanda, en það skiptir ekki máli því við náum börnum hans undir okkar sið. Hljómar það ekki kunnuglega? Grunneðli mannskepnunnar hefur ekki breyst hið minnsta. Það er enn hið sama og fyrir hundruðum og þúsundum ára.
Þegar við hugleiðum þessa markaðssetningu þurfum við að hafa í huga að sölumennirnir flögguðu ótrúlegum flottheitum og glæsilegum byggingum og skínandi gulli og dularfullum ritum og ólæsir heiðingjar að norðan féllu í stafi þegar þeir litu alla þessa dýrð. Að þeirra áliti hlaut mesti súperguðinn af þeim öllum að hafa komið þessum fáheyrðu stórmerkjum í kring og greinilega hyggilegast að vera í liði með honum.
Þetta var með öðrum orðum alls ekki nein grasrótarhreyfing og alþýðan gerði grín að trúarsölumönnunum og það svo að háð hennar hefur orðið rótgróið í tungumálinu. Bigot er td. komið af bei gott sem prestar og prélátar tönnluðust á og cretin er mynd af chretien. I think you get the picture. Amen.
Baldur Fjölnisson, 6.12.2007 kl. 21:06
Valdastrúktúr rómversku kirkjunnar var að sjálfsögðu hannaður eftir gamla Rómarríkinu enda er hún ekkert annað en arftaki þess. Augljósar líkingar má síðan finna hjá mafíunni. Þetta sprettur allt saman af sömu hugmyndafræðinni. Svindl, fjársvik, verndarpeningar. Borgaðu eða þú hefur verra af. Óttastjórnun, terror og kúgun. Það er kjarni málsins. Var og er. Auðvitað hefur orðið að breyta auglýsingabæklingnum eftir því sem tíminn hefur liðið. Það myndi ekki þýða fyrir IKEA að fjöldaframleiða hestvagna.
Baldur Fjölnisson, 6.12.2007 kl. 23:17
Sem sagt; lygar og ævintýradella eldast afar illa og verða því fáránlegri sem lengra frá líður. Það er jú ófrávíkjanleg staðreynd að það er allsendis ómögulegt til lengdar að sanna ósanna hluti. Þannig að við höfum þarna öruggan útgangspunkt. Við getum reynt að rekja okkur út frá honum. Frummenn trúðu á náttúruna enda áttu þeir allt sitt undir henni. Þetta snerist um uppskeru og veiðidýr og frjósemi og hlutirnir urðu virkilega að ganga upp til að ættbálkurinn kæmist af. Þetta var endalaus barátta og ekki hægt að stóla á 10-11 eða djobb við að finna upp vandamál hjá ríkinu.
Það var því nærtækt og augljóst fyrir fornmennina að hafa átrúnað á því sem tilvera þeirra byggðist á. Þeir voru hluti af náttúrunni og hún var hluti af þeim. Því varð að reyna að blíðka náttúruöflin. Guðina.
Við sjáum þessa náttúrudýrkun ganga aftur nú á dögum þegar kirkjan afsakið pólitíkusar enduruppfinna sig sem frelsara ykkar og boða hinn loksins nýja sið um loftslagsbreytingar. Sannkristnir vitleysingar eru að reyna að troða inn á ykkur enn einu nígeríusvindlinu, hafið allan vara á ykkur.
Baldur Fjölnisson, 7.12.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.