26.11.2007 | 13:05
Hagkerfið er rekið á yfirdrætti
Erlendar skammtímaskuldir þjóðarbúsins eru eitthvað um 1500 milljarðar króna sem er meira en verg þjóðarframleiðsla. Þetta fjármagn getur horfið aftur til síns heima þá og þegar sem myndi þýða algjört hrun krónunnar þar sem varnir hennar eru í raun engar. Seðlabankinn er með gjaldeyrisvarasjóð upp á tíunda hluta erlendu skammtímaskuldanna og hefur ekki önnur úrræði en að hækka stýrivexti sína - sem aftur veldur hækkun vaxta innanlands. Þetta er vonlaus vítahringur sem hlýtur að bresta með brauki og bramli fyrr eða síðar.
Hafa misst trúna á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Líklega er þetta staðreyndin eins og þú lýsir þessu, og allt of seint að gera nokkuð úr þessu. Danirnir mæla með enn meiri stýrivaxtahækkun, en þeir þekkja ekki þetta sér-íslenska verðtrygginga kerfi og halda að stýrivextir virki beint á eyðslu heimilanna eins og hjá öðrum þjóðum og seðlabankafíflin halda það einnig.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 17:15
Við getum ekki varið eigin gjaldmiðil, sem að sjálfsögðu þýðir að við erum fallít. Sem aftur þýðir að aðrir munu innlima okkur. Sem enn aftur skýrir hvers vegna auðstýrðir jólasveinar á borð við Davíð Oddsson og Geir Haarde eru í seðlabankanum og forsætisráðuneytinu. Den mere kloge narrer altid den mindre kloge.
Baldur Fjölnisson, 26.11.2007 kl. 20:02
Kemur þetta einhverjum á óvart? Kaupir einhver eitthvað fyrir eigið fé? Er ekki allt á lánum, kortum, yfirdrætti? Það má kannski byggja nýtt álver. Það reddar málunum. Pössum okkur bara að lána það sem til þarf í dollurum.
Villi Asgeirsson, 26.11.2007 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.