19.11.2007 | 13:16
Skiptir í sjálfu sér engu máli hvar trakkerinn er staðsettur
Hann getur verið í Kína eða í Timbúktú þess vegna. Þarna er bara um að ræða "peer to peer" deilingu. Séu deilendurnir staddir á Íslandi (svo til gefið mál td. þegar um ísl. efni er að ræða) hefur staðsetning trakkersins ekkert að segja hvað flutningshraðann varðar. Takist forsjárhyggjuóðum mönnum að koma torrent.is fyrir kattarnef nota 26 þúsund meðlimir ístorrents bara erlenda trakkera.
Eigandi Torrent yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Rétt er það ... og það kaldhæðnislegasta er að það eru ekki nema um 9000 manns sem hafa aðgang að istorrent. Ég er nú hræddur um að ef íslenskir deilendur flyttu sig af istorrent og yfir á einhverja erlenda síðu (svo sem piratebay, en Næturvaktin og sitthvað fleira sem hefur verið bannfært á istorrent er nú þegar aðgengilegt þar) myndi íslenska efnið sem þeir deila ná til mun fleiri en áður. Kaldhæðið?
SMÁÍS berst hér við vindmyllur.
Smánarlegast finnst mér þó að samtökin virðast taka sér framkvæmdavald hér, óáreitt. Lögmaður samtakanna var í för með lögreglumönnunum sem handtóku Svarar. Er það eðlilegur hluti af réttarríkinu að lögmenn hagsmunasamtaka séu með í því að handtaka menn?
Þarfagreinir, 19.11.2007 kl. 13:30
Það eru nú fleiri aðilar sem hafa lagt fram kærur. Vandamálið er kannski hér að verið er að rannsaka rangan aðila - það þarf að stöðva sjálfa þjófana sem eru að setja stolna efnið í dreifingu.
Púkinn, 19.11.2007 kl. 13:35
Ábyrgðin hlýtur að liggja fyrst og fremst þar, já.
Mér þykir líka sérlega vítavert að þessi handtaka skuli koma einmitt skömmu eftir að aðstandendur Istorrent fóru að sýna viðleitni til að stöðva dreifingu á því efni sem rétthafar fóru fram á að yrði ekki dreift í gegnum vefinn. Ekki þykir mér það góður þakklætisvottur að láta handtaka aðalstjórnandann og fara fram á lögbann.
Þarfagreinir, 19.11.2007 kl. 13:38
Já, ef einhverja þarf að rannsaka eru það þeir sem setja efnið inn.
En annars er það nú ekki þannig að verið sé að deila alveg orginal efni í fullum gæðum. Þetta er meira og minna þjappað og þú spilar varla þessar mp3 skrár í góðum hljómtækjum þó þær gangi kannski í einhverju æpoddrasli. Sama er um kvikmyndirnar og sjónvarpsþættina að segja, þetta er allt saman í samandregnu formi og gæðin eftir því.
Baldur Fjölnisson, 19.11.2007 kl. 13:59
Sjálfur hef ég verið mikið í torrentunum sl. þrjú ár eða svo en aðallega notað erlenda trakkera. Þó hef ég verið meðlimur á ístorrent sl. ár og ýmislegt gott fengið fyrir þeirra milligöngu. En í rauninni hefur enginn misst viðskipti vegna þess þar sem ég hefði aldrei keypt þetta stöff hvort eð væri.
Baldur Fjölnisson, 19.11.2007 kl. 14:21
Hvað á að gera? Sami flokkurinn er með nokkur sýndarframboð í gervikosningum þar sem boðið er upp á vinstri og hægri komma sem éta upp einræðishyggjulagasetningu frá kollegum sínum vestan hafs og austan. Þetta er allt saman gjörsamlega forsjárhyggju- og skattatryllt lið eins og hver maður sér.
Baldur Fjölnisson, 19.11.2007 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.