Bandaríkjamarkaður skiptir Kínverja sífellt minna máli.

Ekki nema um 20% af útflutningi Kínverja fer orðið til BNA og fer lækkandi. Kínverjar hafa því vaxandi áhuga á að losa sig við dollarapappíra sína (upp á fleiri hundruð milljarða dollara) en þeir hafa lengi verið mjög duglegir við að taka við þessu ónýta pappírsdrasli og fjármagna þannig botnlausan hallarekstur Sáms frænda. En nú er það komið á endastöð og hrynjandi dollar er til marks um það.

Vöruskiptaafgangur Kínverja er eitthvað um 30 milljarðar dollara á mánuði (vöruskiptahalli BNA er um 60 milljarðar dollara á mánuði) og ekki geta þeir bætt á sig dollurum og leita því annað í gjaldeyri rétt eins og þeir hafa verið að minnka vægi almennra viðskipta við Bandaríkin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

USA er í mikilli tilvistarkreppu og virðist reyna að lagfæra það með að vera eins og leiðinlegur krakki sem leggur aðra í einelti

DoctorE (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 14:10

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég held að þjóðir Shanghaibandalagsins muni verða heimsveldi framtíðarinnar..Enda engin smáríki þar á ferð. Kína, Rússland,Íran og hef ég heyrt að jafnvel Indland bætist þennan hóp.. Þessi ríki eru miklu auðugri til samans en BRANDARARÍKIN og innan tíðar mun þetta brauðfótaríki hrynja eins og spilaborg til grunnar.

Brynjar Jóhannsson, 9.11.2007 kl. 14:29

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ruslpóstur, bæði prentrusl og ljósvakarusl, er hröðum skrefum að missa sín áhrif, ekki síður þar en hér. Það þýðir að tiltrú almennings á mafíunni sem í raun ræður öllu og líka ruslpóstinum, er að bresta. Þetta snýst allt um upplýsingu. Langmikilvægasta atvinnustarfsemi á vesturlöndum er skuldapappíraframleiðsla. Skiljanlega þolir hún ekki mikla alvöruumræðu frekar en næsti keðjubréfafaraldur. Því fer sem fer.

Baldur Fjölnisson, 9.11.2007 kl. 16:42

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

En ég hef fulla trú á því að Bandaríkjamenn vinni sig út úr þessarri kreppu sinni. Þeir þurfa fyrst og fremst að koma sér upp trúverðugu stjórnmálakerfi og losa sig við einflokkinn sem hefur komið þeim í núverandi stöðu. Hérlendir fasistar töluðu lengi fyrir slíku tveggja flokka kerfi en sem betur fer hefur sú umræða gufað upp og þeir bulla heldur ekki lengur um alþjóðamál. Bættur skaðinn. Þeir hafa meira vit á hollywoodstjörnum og búksogum þeirra efa ég ekki og hafa haft vit á að snúa sér að þeim.

Baldur Fjölnisson, 9.11.2007 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband