18.9.2007 | 21:38
Vandræðaleg örænting beggja vegna Atlantsála
Þessi vaxtalækkun sýnir algjöra örvæntingu og ráðleysi enda er dollarinn við áratuga botn og mun að sjálfsögðu halda áfram að hrynja þegar vextir lækka. Lækkandi vextir munu síðan tæplega laða lánsfé að þessu gjaldþrota hagkerfi. Stórstríð virðist því óumflýjanlegt og þar sem hagkerfi Evrópu munu rúlla með því bandaríska ber að skoða stríðsgjamm evrópskra fasista í því ljósi.
Mesta dagshækkun Dow Jones í fimm ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Aug. 16 (Bloomberg) -- William Poole, president of the St. Louis Federal Reserve Bank, said the subprime mortgage rout doesn't threaten U.S. economic growth, and only a ``calamity'' would justify an interest-rate cut now. ...
http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601103&sid=awakYl82IF3Y&refer=us
Baldur Fjölnisson, 18.9.2007 kl. 22:14
Verðbólga er fyrst og fremst verðrýrnun peninga gagnvart vörum og áþreifanlegum gæðum.
Þess vegna sjáum við óðaverðbólgu í gulli, olíu og hráefnum samhliða tryllingslegri skuldaframleiðslu á vesturlöndum. Við erum í hroðalegri tækni- og framleiðnibylgju sem skilar sífellt stærri fjallgörðum ódýrs drasls. 'Eg keypti td. fartölvu á 80 þús.kall fyrir ári og gaf hana fátækum manni fyrir mánuði og keypti aðra betri fyrir 60 þús.
Vandamálið stóra er að kaupmátturinn hefur ekki aukist til samræmis við framleiðniaukninguna sem við höfum séð síðustu 1-2 áratugina. Sem aftur hefur þýtt tryllinglega ruslpóstsvæðingu samhliða skuldapappíraframleiðslu. Jafnframt hefur skólakerfið keppst við að framleiða ólæsa neytendur sem eru afar duglegir neytendur sem ekki eru með neinn uppsteit. Sennilega er það svo til að neyðast til að samlagast þessu sölumanna og hórukerfi að höfundar þess hafa lögleitt vændi. Eða kannski er það bara til að mínimalísera eigin hóruhátt.
Baldur Fjölnisson, 19.9.2007 kl. 00:05
Afsakið:les ólæsa neytendur sem eru afar duglegir lántakendur...
Baldur Fjölnisson, 19.9.2007 kl. 00:09
Það er erfitt að orða þetta á mannúðlegan hátt en síðustu áratugi höfum við sett hvern vakúmhausinn af öðrum í utanríkismálin með þeim afleiðingum að umræða um utanríkismál er endanlega steindauð. Kjánar sem fyrir nokkrum árum gátu ekki sambullað um þetta ræða núna britney spears og kannski eitthvað enn ómerkilegra til hátíðabrigða. Þetta lið er sem sagt löngu m´lefnalega gjaldþrota. Þá komum við aftur að skólakerfi sem framleiðir treg- og ólæst fólk. Var vakúmhausum skipulega raðað í að koma því á og kom það kerfi kannski að utan?
Baldur Fjölnisson, 19.9.2007 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.