Könnun: Helmingur Bandar.manna vill rannsaka forseta og varaforseta í samb. við 11. sept.

Sjá fyrri bloggfærslu.  

Og þriðjungur vill draga þá fyrir þingdóm (impeachment) strax.

Þannig hrynja mýturnar þrátt fyrir mikið yfirklór og það er vegna

þess að ekki er nokkur lifandis mögulegur vegur að sanna ósanna

hluti og ævintýrin sem koma upp við þá vonlausu iðju verða oft

tröllslega vitlaus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Bandar.menn eru furðulegur hrærigrautur snillinga og rugludalla og miklir

sölumenn og sýningamenn og sérhæfðar maskínur þar búa til hin furðulegustu

ævintýri sem almenningur hefur lengi gleypt við en það er sem betur fer að

breytast með minnkandi áhrifum massafjölmiðla og stjórnmálamanna (hvort-

tveggja í eigu sama fjármála-vígbúnaðar-olíu-lyfja veldisins. Það var öllum

illa við John F. Kennedy nema almenningi og hann hótaði að leysa upp CIA,

leggja niður opinbera styrki til olíuiðnaðarins í Texas, taka á mafíunni, draga

Bandaríkin út úr fyrirsjáanlegu kviksyndi í Víetnam og það alvarlegast fyrir

valdaelítu BNA, hann ætlaði að láta ríkissjóð sjálfan sjá um seðlaútgáfu og

draga þannig úr áhrifum seðlabankans. Þannig að hann varð að víkja. Síðan

hafa forsetar BNA verið mjög þægir og góðir við stjórnendur sína enda vill nú

víst enginn missa tóruna.

Baldur Fjölnisson, 12.9.2007 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband