Hriktir í skuldaframleiðslukerfinu

Framleiðsla skuldapappíra hefur verið mikilvægasta framleiðslustarfsemi

á vesturlöndum sl. áratuginn amk., enda engin leið að keppa við launalitla

eða launalausa þræla í Asíu í framleiðslu á hefðbundnum framleiðsluvörum.

Þetta hefur orðið að ævintýralegu keðjubréfaæði sem alls ekki má stoppa

eða jafnvel hægja á sér því þá er voðinn vís. Eins og önnur keðjubréakerfi

þolir þetta ekki vel umræðu enda byggist það afar mikið á tiltrú eða etv.

frekar trúgirni þátttakendanna. En núna eru jafnvel hönnuðir kerfisins

farnir að ræða bresti í því og virka sumir skelfingu lostnir. Kannski eru þeir

farnir að hugleiða hvers konar ófreskju þeir hafa búið til. Kerfið tryggir nefni-

lega sjálft sig gegn hruni með hinum furðulegustu tryggingasamningum og

heildarandvirði þeirra er núna amk. hátt í eina gadsilljón dollara, eða um

20föld verg heimsframleiðsla eins árs. Þetta er sem sagt dauðadæmd vitleysa.

Ein gadsilljón = þúsund bandar. trilljónir = milljón milljarðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skuldapappírar? Keðjubréf? Hvað ertu að tala um?

Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 09:53

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þetta eru elementarí hugtök. Þú hlýtur að hafaf heyrt af skuldabréfum og keðjubréfasvindli.

Baldur Fjölnisson, 10.9.2007 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband