7.9.2007 | 20:25
Átök menningarheima, my ass
Af skiljanlegum ástæðum er ekki hægt að reka speki þessa Eiríks Evrópuspesíalista og einræður ofan í hann en málið snýst um baráttu um auðlindir og trúarruglustrumpum æa báða bóga er teflt fram til að breiða yfir þá staðreynd. Raunar hefur mannkynssagan síðustu öldina snúist að mestu um olíu og hinum ýmsu smjörklípum verið beitt til að draga athyglina frá því.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Afsakið
les: Af skiljanlegum ástæðum er ekki hægt að reka speki þessa Eiríks Evrópuspesíalista og einræður ofan í hann á hans eigin bloggi þar sem um einræður er að ræða hjá honum eins og kommissörunum sem heilaþvo hann.
Baldur Fjölnisson, 7.9.2007 kl. 20:29
Átök menningarheima eru oft yfirskin fyrir baráttu um orku og völd, og það sama má segja um sumar ,,trúarbragðadeilur".
Engdahl talar um það í bókinni ,,A Century of War" að olían í Írak var orðið bitbein Englendinga og Þjóðverja fyrir þarsíðustu aldamót. Hugmyndir Þjóðverja um lest frá Berlín til Bagdad eru frá þeim tíma, t. d., en Bretar unnu kapphlaupið.
Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 22:29
Absalútt.
Þið þurfið að verða ykkur úti um þessa frábæru bók sem Halldór nefnir.
Baldur Fjölnisson, 7.9.2007 kl. 23:11
Já, það verður gaman þegar menn bara henda á milli sín bókum á blogginu og lesa þær með hraði, haha. totally decentralized distribution ..
Moggabloggið ætti að færa út kvíarnar og kaupa sér nokkar stórar móðurtölvur þannig að menn hefðu aðgang að eigin geymsluplássi (svipað og flickr.com eða gmail) og gætu sett inn ævisöguna í slædssjóvum, heimatilbúnar heimildamyndir, hent bókum eða mússík á milli hver til annars. Sameina youtube, bloggið, fjlskyldualbúmið og bókasafnið. allt á einum stað ..
- Hefurðu lesið bókina BlaBla? "
- Ha, hvaða?"
- Ég var að senda hana til þín .. " hehe.
Enn meira frelsi frá kjötheimum, + engir pakkar frá DHL með rukkunargjöldum, seðilgjöldum, gjaldgreiðslugjaldtökuálagningarvaxtaauka, haha ..
Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 23:49
Jamm, ég hef sjálfur gerst massafjölmipill og dreifi hinu merkilegasta efni gegnum torrenta.Það er engin leið að lýsa upplýsingabyltingunni sem er í gangi hún er bara á leið upp u´r skýjunum....
Baldur Fjölnisson, 8.9.2007 kl. 00:41
Thad er lika tonn af heimildamyndum a tv-links.co.uk .
http://www.tv-links.co.uk/listings/9
Óskar (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.