Fjármálaráðherrann er fyrrverandi hundahreinsunarmaður og seðlabankastjórinn fékk einhvern veginn pungapróf í lögfræði

Þetta eru bara málamyndafígúrur að safna eftirlaunapunktum á kostnað skattgreiðenda. Fjármagnið ræður sem fyrr og það raðar þessum jólasveinum í áhrifastöður til að útrýma trúverðugleika þeirra og reka Íslendinga inn í alþjóðlegt fasískt ný-lénsveldiskerfi. Vakna nú. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Við þurfum sjálfstæði þar sem við erum orkurisi. Við þurfum síst af öllu erlendar eignir sem selja orkuna á útsöluprís í bullandi seljendamarkaði á orku og fara síðan í seðlabankann og fjármálaráðuneytið til að útrýma trúverðugleika gjaldmiðilsins.

Baldur Fjölnisson, 25.8.2007 kl. 20:34

2 identicon

við þrufum sannarlega að fara betur með orkuna okkar, þessa brunaútsalu til stóriðju verður að stöðva

Álkjóinn (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 20:55

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Mannkynssagan snýst að sjálfsögðu fyrst  og fremst um orku enda er fæða orka og enginn kemst af án orku. Þetta hefur sem sagt verið barátta um orku. Stríð er gífurleg orkueyðsla til að komast yfir meiri orku osfrv. Öll stríð eru efnahagslegs eðlis og því hefur alltaf riðið á miklu að geta logið þau af stað. Það hefur verið guð og föðurlandið og einhver hræðileg ógn til að leiða athyglina frá grunnorsökunum. Það er nú ekki sérlega gæfulegt auglýsingatrix að segjast vilja leggjast í herfarir til að  ræna auðlindum annarra. Þess vegna nota menn guð og gjöreyðingarvopnin.

Baldur Fjölnisson, 25.8.2007 kl. 22:14

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll herra Baldur.

Já þú segir nokkuð

kv.gmaria

Guðrún María Óskarsdóttir., 26.8.2007 kl. 00:01

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Gmaría, margir virðast vera svo einfaldir að halda að þegar menn leggja á ráðin um að komast yfir auðlindir annarra þá komi allt um það í New York Times og mogganum. En þannig gengur það nú ekki fyrir sig enda væri þá engin leið að ljúga stríð af stað. Nei, menn nota smjörklípur og klína einhverju á væntanlegan andstæðing, ljúga upp á hann gjöreyðingarvopnum, sigla undir fölsku flaggi og setja upp terrorsjó osfrv. Þetta er alþekkt úr sögunni og raunar regla frekar en hitt. Sem dæmi var stríð Hitlers ekkert annað en fyrirbyggjandi aðgerð (að hans sögn) rétt eins og ólögleg árásarstríð Bush og Blair. Mentalítet fasista er ávallt nokkurn veginn hið sama og aðferðafræðin sömuleiðis.

Baldur Fjölnisson, 27.8.2007 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband