Þeir mega skamma mig og bara tjá sig að vild, ekki málið. Að vísu er ekki endilega víst að ég lesi það eða ansi því en það er bara hluti af geiminu. Ritskoðun og þöggun er af hinu illa og allir þekkja orðið þessi venjulegu trix til að forðast umræðuefnið, ad hominem, strámanninn og svo framvegis.
Ritskoðun er fyrst og fremst varnarviðbrögð þeirra sem hafa lélegan málstað að verja.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Blessaður vertu, það þýðir ekkert að hnýta í þig. Þú setur mann bara á ignore. Ég gæti ekki afborið það eftir síðustu ignore reynslu á ónefndum vef.
Ég hef því ákveðið að halda mig við strámennskuna og tjái mig því ekki um efni þessa pistils þíns.
Hilmar, 3.8.2007 kl. 02:58
Þetta er skrýtin færsla. Áttu við hvað sem er? Og yrði það á þína ábyrgð?
Sigurður (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 04:22
Það er að sjálfsögðu á ábyrgð þeirra sem skrifa. Allt hér er einfalt að rekja og hvers konar málaferli eru því auðveld og liggja fyrir.
Baldur Fjölnisson, 3.8.2007 kl. 14:40
Sæll Baldur Fjölnisson.
Þú ert ágætur bloggari sem flestir ættu að lesa. En er það satt að kirkjunnar menn séu orðnir brjálaðir vegna þín og hóta þér lögsókn? Kannski bara kjaftasaga en sumir eru ekki þess virði að um þá sé kjaftað.
Bestu kveðjur og bloggaðu meira.
Gestur (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 22:48
Baldur... það er líka til dálítið sem heitir ÆRUMEIÐINDI....og þau eru aldrei af hinu góða.... Í það minnsta skil ég vel þá menn sem hafa lögsótt aðra fyrir að ljúga hreinlega upp á þá eða ásaka þá um eitthvað sem þeir hafa ekki staðið fyrir.. Besta dæmið er stráksgreiið þarna frá Akureyri sem var áskaður um að hada drepið þetta hundsgerpi.
Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 00:16
Ég hef fengið uppl. úr innsta hring og það á að bannfæra þig eins og Frímúrararnir kalla það.
Ekki got mál. Þekki það af egin reynslu. Spurning hvort það ætti ekki að senda þessa men í veikindafrí án þess að spyrja þá nokkuð. Engin ræður sínu ævidögum. En stóri bróðir getur haft mikið að segja um það.
Gestur (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 14:17
Gestur, þeir mega bannfæra mig mín vegna og það er í góðu lagi.
Ég hef alls ekkert á móti því að fólk trúi hinu og þessu og það á því að vera alveg frjálst. Ef stjórnmálamenn vilja útrýma trúverðugleika sínum með því að segjast hafa samráð við óskýranlegar hulduverur þá er það líka hið besta mál. EN slíkt þarf að ræða þegar verið er að selja kjósendum viðkomandi stjórnmálamenn. Af skiljanlegum ástæðum er það aldrei gert og hér eru heldur engir marktækir fjölmiðlar. Því er hægt að selja hér nánast hvað sem er. Og enn er milljarða batterí kostnað skattgreiðenda í kringum óskýranlegan átrúnað og gamlar austurlenskar þjóðsögur og lygasögur. Það er með ólíkindum núna á 21stu öldinni með allri sinni upplýsingu og vísindarannsóknum.
Baldur Fjölnisson, 4.8.2007 kl. 15:00
BlaBla...Segi fólk það sem það vil segja en ekki hvað.
Halla Rut , 5.8.2007 kl. 00:14
Saell Baldur
Flott blogg.
Thu matt linka meira a frettir, serstaklega thegar kemur ad vinum okkar sem fara med vold i hinum "sidmenntada heimi". Vid thurfum alvoru frettamat i dag og thad virdist ekki ganga ad borga folki fyrir ad skrifa frettir, eda mat a theim. Moggablogg med menn eins og thig innanbords getur veitt fjolmidlum thad adhald sem skortir i islenskum frettaflutningi. Gagnvisar med adhaldi geta nebblega fraett margan manninn.
Oskar (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 08:15
Takk fyrir það. Óskar, fjölmiðlar eru algjörlega í vasanum á viðskiptaöflum sem einnig kosta og eiga stjórnmálamenn þannig að það er partílínan sem gildir. Þetta er svona dæet sovétkerfi enda svipar kommúnisma og kapítalisma saman að því leyti að hvorttveggja stefnir í raun að fáræði og samþjöppun valds - og gífurlegum pólitískt korrektheitum. Allt snýst um peninga, neyslu og afþreigingu. Skólakerfið ber að laga að þörfum atvinnulífsins möo til að gera það að góðum neytendum sem þýðir að kerfið skilar af sér sífellt fleira treglæsu fólki sem gengur fyrir innantómum fyrirsögnum í fjölmiðlum. Greiningu er þar ekki að finna, allt er hraðsoðið.
Baldur Fjölnisson, 7.8.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.