31.7.2007 | 19:34
Hundurinn, Eiður Smári og fleira.
Ég veit það svei mér ekki en finnst eins og sami glamrarinn hérna sé að mála sig út í horn í hverju dægurmálinu af öðru. Kannski er hann bara trúgjarn blessaður og heimildamenn hans spila á það. Hvað sem því líður þá náði hann þeim einstæða árangri að verða í tuttugasta sæti í tuttugu manna prófkjöri sem þýðir að ekki einu sinni familían kaus hann. Sennilega er miklu meira en nóg af trúgjörnum pólitíkusum fyrir.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 116279
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Sæll satan
Aumingja þú. Búið að henda þér út af málefnum.com. Þér er vorkunn. Annars hefurðu gefið upp karakterinn á bakvið satan með þessum skrifum hér. Kannski er það þér fyrir bestu að skrifa undir nafni allt blaðrið sem þú hefur látið frá þér fara undir nafnleynd.
Stefán Friðrik Stefánsson, 1.8.2007 kl. 14:18
Skil ekki þetta bull í þér vinur. Þú virðist ekki vera í sambandi við veruleikann og ert með eitthvað undarlegt á heilanum sem þú þarft að taka á. Hver er þessi satan?
Þú lentir í tuttugasta sæti af tuttugu mögulegum í þessu prófkjöri og það eitt segir mér að það sé hafragrautur á milli eyrnanna á þér.
Baldur Fjölnisson, 1.8.2007 kl. 14:53
Þú ert víst satan. Þetta er nákvæmlega sami orðaforði og hann lét frá sér fara.
Ég lét bara reyna á það að fara í þennan slag. Ég á engin fjölskyldubönd í Sjálfstæðisflokknum, foreldrar mínir og fjölskylda eru upp til hópa í öðrum flokkum. Var ekki alinn upp við neinn flokk, tók mína ákvörðun sjálfur. Það var við ramman reip að draga í þessu prófkjöri. Frægar voru fréttirnar af vinnureglum bæjarstjórans sem voru ungliðum ekki hliðhollar, þar sem enginn þeirra var studdur, enda urðu þeir allir í neðstu sætum. Ég tek ekki þátt í pólitík í dag.
Stefán Friðrik Stefánsson, 1.8.2007 kl. 18:14
Það er eitthvað stórt að hjá þér vinur.
Þú ættir að láta líta á það.
Þó einhver jóli hafi jarðað þig á einhverri kjaftarás (ekki erfitt) er óþarfi að ráðast á aðra vegna þess. Slíkt er bara barnaleg þráhyggja.
Baldur Fjölnisson, 1.8.2007 kl. 19:03
Það vita allir að þú ert satan af málefnum. Enda ekki óeðlilegt. Allt á þessari síðu æpir á það. Það er sama hversu oft þú neitar því að þá blasir það við að þú varst satan á málefnum.com.
Stefán Friðrik Stefánsson, 1.8.2007 kl. 19:15
þegiðu stefán og hættu að leggja baldur í einelti
kaptein ÍSLAND, 3.8.2007 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.