Kemur ekki á óvart

Fjármálakerfi heimsins er í seinni tíð farið að huga að áhættupremíu enda hefur peningaframleiðslan (skuldaframleiðslan) verið hreint tröllvaxin. Einhvern tíma kemur jú að endamörkum skuldavaxtarins og þá þurfa menn að hægja á sér og byrja að borga niður skuldir. 

Lánastarfsemi er í rauninni bara tímabundið framsal á kaupmætti sem hlýtur eðli málsins samkvæmt að ganga til baka. Skuldaframleiðslan hefur valdið óðaverðbólgu eins og alltaf gerist samhliða óhóflegri peningaframleiðslu (skuldaframleiðslu). Verðgildi peninga lækkar vegna offramleiðslu þeirra. Verðbólgan hefur hins vegar aðallega birst í verðpappírum og eignum en minna í vörum þar sem við flytjum inn verðhjöðnun og offramleiðslugetu frá öðrum. Þetta er eins konar vegasalt.

Það er oft talað um mjúka eða harða lendingu peningamaskínunnar eða jafnvel snertilendingu. En fyrst og fremst vilja þeir hafa hlutina kontróleraða og skipulega. Snöggt hrun myndi þýða að stórir eigendur og stjórnendur masínunnar færu verst út úr því en sé hrunið vel kontrólerað dreifist það á hinn breiða fjölda.

 


mbl.is Kaupþing hækkar vexti á nýjum Íbúðalánum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 116256

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband