Bankarnir hafa stjórnað landinu furðu vel

Landinn er afar sérstakur enda guði sé lof hundheiðinn frá fornu fari og það skýrir sjálfsagt ekki síst velgengni hans. Þessir fjármálasnillingar okkar eru mörgum sinnum gáfaðri en ég og því get ég alls ekki skilið þeirra plott en þau virka, allavega enn sem konið er. Þeir hafa spilað á gjaldmiðla og vaxtamun en það kostar líka fjallgarða af skuldum. Peningaframleiðsla, öðru nafni skuldafrmleiðsla,  hefur verið langmikilvægasta atvinnustarfsemi vesturlanda síðustu árin. Seðlabankar heimsins keppast við að framleiða peninga. Offramleiðsla peninga þýðir verðbólgu. Hins vegar flytjum við inn verðhjöðnun og offramaleiðslugetu frá Asíu sem vinnur gegn verðbólguáhrifum skuldaframleiðslunnar. Þetta er viðkvæmur línudans. 

Verðbólgan af skuldaframleiðslunni er raunveruleg. Hún skilar sér í hráefnum og verðbréfum og fasteignum. Menn eru að losa sig við rýrnandi peninga. Eðlilega. Markaðir reyna ávallt að vera á undan kúrfunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband