13.7.2007 | 21:39
Ísraelskur ráðherra: Höfum grænt ljós frá BNA og ESB til árásar á Íran
Ísraelski ráðherrann Avigdor Lieberman segir að bæði Bandaríkjastjórn og yfirkommissarar ESB hafi gefð Ísraelsstjórn grænt ljós á árás á Íran. Endalaus vandræðagangur í ólöglegum árásarstríðum BNA og NATO í Afganistan og Írak valdi því þó að elítan í BNA og Evrópu hafi ekki áhuga á frekari ólöglegum stríðum að sinni og því er haft eftir Lieberman að Ísraelsmenn hafi fengið þau skilaboð að þeir þurfi sjálfir að sjá um næsta "fyrirbyggjandi" stríð.
Wednesday, July 11, 2007 by Staff Writer
Israeli Minister of Strategic Affairs Avigdor Lieberman said on Tuesday that he received the tacit blessing of Europe and the United States for an Israeli military strike on Iran's nuclear facilities.
If we start military operations against Iran alone, then Europe and the US will support us, Lieberman told Army Radio following a meeting earlier in the week with NATO and European Union officials.
Lieberman said the Western powers acknowledged the severity of the Iranian nuclear threat to the Jewish state, but said that ongoing conflicts in Afghanistan and Iraq are going to prevent the leaders of countries in Europe and America from deciding on the use of force to destroy Iran's nuclear facilities, even if diplomacy ultimately fails.
The message Lieberman said the NATO and EU officials conveyed to him is that Israel should prevent the threat herself.
http://www.israeltoday.co.il/default.aspx?tabid=178&nid=13407
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
omg ,hvað er að bna og esb? þetta verður svkalegt
kaptein ÍSLAND, 15.7.2007 kl. 16:29
svakalegt
kaptein ÍSLAND, 15.7.2007 kl. 16:29
Olían er afar sterkur og raunar ómótstæðilegur hvati á bak við þetta allt. Auk þess taka kommissararnir sem ráða Evrópu (sem enginn hefur kosið til eins eða neins) og einflokkurinn í BNA við skipunum frá sömu húsbændunum, mjög gömlu og afar voldugu fjármálaveldi. Þessi maskína handpikkar sjálfvirkar lygamaskínur á borð við Bush, Blair, nýja fuhrerinn í Þýskalandi og ruglustrumpinn sem núna er umboðsmaður maskínunnar í Frakklandi. Til þess að komast til áhrifa í stjórnmálum í þessum gervilýðræðiskerfum þarf fyrst og fremst tvennt; mikið af peningum og hagstæða umfjöllun í massafjölmiðlum. Hvorttveggja skaffar téð maskína.Hún hefur alla þræði í hendi sér.
Olía Írana er staðsett á tiltölulega litlu belti vestast í landinu og því þarf aðeins að hernema tiltölulega lítinn hluta landsins til að geta stolið henni. Raunar er um 60% af olíulindum heimsins staðsett í U-laga belti sem samanstendur af olíusvæðum Sádi Arabíu, minni furstadæmum við Persaflóa og svæðum Íraks og Írans og Sýrlands. Lygaáróður fyrir stríði og terrorhollywoodsjó vestrænna leyniþjónusta og handbenda þeirra ber ávallt að skoða í þessu ljósi.Baldur Fjölnisson, 15.7.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.