Ísraelskur ráðherra: Höfum grænt ljós frá BNA og ESB til árásar á Íran

Ísraelski ráðherrann Avigdor Lieberman segir að bæði Bandaríkjastjórn og yfirkommissarar ESB hafi gefð Ísraelsstjórn grænt ljós á árás á Íran. Endalaus vandræðagangur í ólöglegum árásarstríðum BNA og NATO í Afganistan og Írak valdi því þó að elítan í BNA og Evrópu hafi ekki áhuga á frekari ólöglegum stríðum að sinni og því er haft eftir Lieberman að Ísraelsmenn hafi fengið þau skilaboð að þeir þurfi sjálfir að sjá um næsta "fyrirbyggjandi" stríð.

Wednesday, July 11, 2007 by Staff Writer
 

Lieberman: US will back Israeli strike on Iran

Israeli Minister of Strategic Affairs Avigdor Lieberman said on Tuesday that he received the tacit blessing of Europe and the United States for an Israeli military strike on Iran's nuclear facilities.

“If we start military operations against Iran alone, then Europe and the US will support us,” Lieberman told Army Radio following a meeting earlier in the week with NATO and European Union officials.

Lieberman said the Western powers acknowledged the severity of the Iranian nuclear threat to the Jewish state, but said that ongoing conflicts in Afghanistan and Iraq are “going to prevent the leaders of countries in Europe and America from deciding on the use of force to destroy Iran's nuclear facilities,” even if diplomacy ultimately fails.

The message Lieberman said the NATO and EU officials conveyed to him is that Israel should “prevent the threat herself.”

http://www.israeltoday.co.il/default.aspx?tabid=178&nid=13407


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kaptein ÍSLAND

omg ,hvað er að bna og esb? þetta verður svkalegt

kaptein ÍSLAND, 15.7.2007 kl. 16:29

2 Smámynd: kaptein ÍSLAND

svakalegt

kaptein ÍSLAND, 15.7.2007 kl. 16:29

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Olían er afar sterkur og raunar ómótstæðilegur hvati á bak við þetta allt. Auk þess taka kommissararnir sem ráða Evrópu (sem enginn hefur kosið til eins eða neins) og einflokkurinn í BNA við skipunum frá sömu húsbændunum, mjög gömlu og afar voldugu fjármálaveldi. Þessi maskína handpikkar sjálfvirkar lygamaskínur á borð við Bush, Blair, nýja fuhrerinn í Þýskalandi og ruglustrumpinn sem núna er umboðsmaður maskínunnar í Frakklandi. Til þess að komast til áhrifa í stjórnmálum í þessum gervilýðræðiskerfum þarf fyrst og fremst tvennt; mikið af peningum og hagstæða umfjöllun í massafjölmiðlum. Hvorttveggja skaffar téð maskína.Hún hefur alla þræði í hendi sér.

Olía Írana er staðsett á tiltölulega litlu belti vestast í landinu og því þarf aðeins að hernema tiltölulega lítinn hluta landsins til að geta stolið henni. Raunar er um 60% af olíulindum heimsins staðsett í U-laga belti sem samanstendur af olíusvæðum Sádi Arabíu, minni furstadæmum við Persaflóa og svæðum Íraks og Írans og Sýrlands. Lygaáróður fyrir stríði og terrorhollywoodsjó vestrænna leyniþjónusta og handbenda þeirra ber ávallt að skoða í þessu ljósi.

Baldur Fjölnisson, 15.7.2007 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband