5.7.2007 | 22:06
Nauðsynlegt að undirbúa stríðsglæparéttarhöld vegna Íraksstríðsins
Varnarmálaráðherra Ástralíu viðurkennir að olíumálin búi að baki þáttöku landsins í innrásinni í Írak og hernámi landsins. Þetta hefur svo sem legið fyrir allt frá því áróðurinn fyrir stríðinu hófst fyrir rúmum fimm árum en úr því að menn eru byrjaðir að viðurkenna hið augljósa opinberlega ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að leiða þá fyrir rétt.
Australia admits it is in Iraq for oil |
Agencies http://www.gulfnews.com/world/Australia/10137072.html |
Canberra: Australias defence minister has admitted that oil is one of the reasons for its presence in Iraq. The minister told Australian Broadcasting Corporation that He said that they wanted to make sure "a humanitarian crisis does not develop between Sunnis and Shiites." Australia was one of the countries involved in the invasion of Iraq in 2003 and still has around 1,000 soldiers in Iraq. |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Fyrir rúmum fjörutíu árum voru menn hengdir fyrir að ljúga af stað stríð í sviksamlegum tilgangi og fyrir að stunda fjöldamorð, hryðjuverk og pyndingar. Athugið að frá sjónarhóli Hitlers og nasistanna var um fyrirbyggjandi stríð að ræða, þó raunverulega ástæðan væri að sjálfsögðu lebensraum og auðlindir. Þannig stafaði ofuráhersla nasistanna að taka Stalingrad (og varnir Rússanna) algjörlega um olíu eða öllu heldur flutninga hennar um Volgu. Hefði nasistunum tekist að stöðva olíuflutninga Sovétveldisins um þessa lífæð Rússlands er líklegt að stríðið hefði verið þeim unnið.
Raunar snýst mannkynssagan síðustu hundrað árin að mestu um olíu og í dag gengur efnahagslífið algjörlega fyrir olíu. Tröllslegan blekkingaleik og áróður ber endilega að skoða í því ljósi.
Baldur Fjölnisson, 6.7.2007 kl. 00:29
Afsakið þessa prentvillu, les: fyrir rúmum sextíu árum.
Hins vegar þurfti nauðsynlega að hengja menn fyrir fjörutíu árum fyrir stríð á upplognum forsendum í Víetnam og þetta var víst freudian slip hjá mér.
Baldur Fjölnisson, 6.7.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.