13.12.2010 | 20:35
Skipulagða svikastarfsemin í skólakerfinu, frh.
Standa sig verr í Háskóla Íslands
Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans.
Menntamálanefnd hefur verið með málefni Hraðbrautar til umfjöllunar eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunnar leiddi meðal annars í ljós að Hraðbraut hefði greitt 82 milljónir króna í arð til eigenda sinna árin 2003 til 2009, á sama tíma og ofgreiðslur ríkisins til skólans námu 192 milljónum.
Nefndin segir að skýrsla Ríkisendurskoðunar sé þungur áfellisdómur yfir fjármálaumsýslu og rekstrarháttum eigenda og stjórnenda Hraðbrautar. Meðferð þeirra á fjárframlögum úr ríkissjóði sé sérstaklega ámælisverð.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið er einnig gagnrýnt fyrir að hafa brugðist í grundvallaratriðum eftirlitsskyldu sinni með framkvæmd þjónustusamningsins við Hraðbraut.
Auk þess sem fjárhagsleg óreiða einkennir rekstur hraðbrautar bendir skýrslan á að frammistaða nemenda skólans er undir meðallagi þegar í Háskóla Íslands er komið.
Eins og fram hefur komið greiddu eigendur Hraðbrautar sér 82 milljónir króna í arð, en þetta eru ekki einu arðgreiðslurnar sem mentnamálanefnd fjallar um því svo virðist sem eigendur skólans hafi greitt sér umtalsverðan arð út úr einkahlutafélaginu Faxafen.
Faxafen hefur tekjur sínar af því að leigja Hraðbraut ehf. skólahúsnæði en félagið Faxafen er einmitt í eigu skólastjóra Hraðbrautar og eiginkonu hans.
Frá því að félagið var stofnað hafa arðgreiðslur úr því numið 95 milljónum króna, samkvæmt þeim ársreikningum sem nefndin hefur skoðað.
Hægt er að skoða skýrsluna með því að klikka á hlekkinn hér að neðan.
Standa sig verr í Háskóla Íslands
Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans.
Menntamálanefnd hefur verið með málefni Hraðbrautar til umfjöllunar eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunnar leiddi meðal annars í ljós að Hraðbraut hefði greitt 82 milljónir króna í arð til eigenda sinna árin 2003 til 2009, á sama tíma og ofgreiðslur ríkisins til skólans námu 192 milljónum.
Nefndin segir að skýrsla Ríkisendurskoðunar sé þungur áfellisdómur yfir fjármálaumsýslu og rekstrarháttum eigenda og stjórnenda Hraðbrautar. Meðferð þeirra á fjárframlögum úr ríkissjóði sé sérstaklega ámælisverð.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið er einnig gagnrýnt fyrir að hafa brugðist í grundvallaratriðum eftirlitsskyldu sinni með framkvæmd þjónustusamningsins við Hraðbraut.
Auk þess sem fjárhagsleg óreiða einkennir rekstur hraðbrautar bendir skýrslan á að frammistaða nemenda skólans er undir meðallagi þegar í Háskóla Íslands er komið.
Eins og fram hefur komið greiddu eigendur Hraðbrautar sér 82 milljónir króna í arð, en þetta eru ekki einu arðgreiðslurnar sem mentnamálanefnd fjallar um því svo virðist sem eigendur skólans hafi greitt sér umtalsverðan arð út úr einkahlutafélaginu Faxafen.
Faxafen hefur tekjur sínar af því að leigja Hraðbraut ehf. skólahúsnæði en félagið Faxafen er einmitt í eigu skólastjóra Hraðbrautar og eiginkonu hans.
Frá því að félagið var stofnað hafa arðgreiðslur úr því numið 95 milljónum króna, samkvæmt þeim ársreikningum sem nefndin hefur skoðað.
Hægt er að skoða skýrsluna með því að klikka á hlekkinn hér að neðan.
http://visir.is/standa-sig-verr-i-haskola-islands/article/2010982664952
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þetta glæpahyski, Ólafur H. Johnson og kona hans eru svo gegnsýrð af spillingu að það tekur engu tali.
Það sem ætti að gerast, er að ríkið þvingi Faxafen ehf. í gjaldþrot, taki húsnæðið og allt innviði upp í skuldina og fái aðra (heiðarlega) rekstraraðila til að sjá um Hraðbrautina. Síðan á að sækja hyskið til saka, dæma það fyrir gróf fjársvik og setja það á biðlista.
Það sem hins vegar mun gerast er að Ólafur verður skorinn úr snörunni og fær annað tækifæri. Ég veit ekki hvernig, en ég er svo viss um að hann flýtur ofan á, ef hann togar í nógu marga spotta. Ég kannast við annan einstakling sem hefur getað framið hvert lögbrotið á fætur öðru, einungis af því að hann þekkir nógu marga embættismenn.
Vendetta, 13.12.2010 kl. 23:54
Þetta er bara smotterí. Í Tækniskólanum sem áður var Iðnskólinn eru tveir skólameistarar sem kosta 40 milljónir auk annars hlægilegs stjórnunarkostnaðar - skipulega gjaldþrota martröð sem sérvalinn pólitískur úrgangur dömpaði á skattgreiðendur, líkt og bankana.
Baldur Fjölnisson, 30.12.2010 kl. 02:47
Í annarri nýrri frétt er haft eftir Ólafi H. Johnson, að Hraðbraut skilaði hagnaði og gæti haldið áfram. Engin furða, úr því að skólinn fékk ofgreitt frá ríkinu. Allavega þá heldur Hraðbraut ekki áfram eftir áramót, enda búið að auglýsa húsnæðið að Faxafeni 10 til leigu.
Tveggja ára menntaskólanám er mjög góð hugmynd fyrir þá sem hafa þroska til þess, líka sem einkaskóli. En það þarf eins og í öllum öðrum fyrirtækjum og stofnunum hæfa stjórnendur, ekki þjófa og fjársvikara, sem fengu til lags við sig menntamálaráðherra (Þorgerði) sem heldur ekki hefur hreint mjöl í pokanum og datt aldrei í hug að athuga hvernig farið var með féð frá ríkinu. Í raun og veru mætti stytta 4ra ára menntaskólanám niður í 3 ár. En Katrín Jakobs myndi aldrei fallast á það.
En í sambandi við nýrri fréttina, sem ég minntist á, var einn sem bloggaði um Hraðbraut. Hann bölvaði Katrínu í sand og ösku, en hrósaði Ólafi upp í hástert og fékk svo jábræður sína (hugsanlega með sömu IP-tölu) að taka undir með sér. Engum af þeim fannst neitt athugavert við þetta stórfellda svindl Ólafs (Jón Ásgeir, take two). Ég þorði ekki að skrifa athugasemd við það blogg að ótta við að verða rakkaður niður.
Vendetta, 30.12.2010 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.