Ólympíumótið, Bragi hefndi fyrir Hannes

Í tíundu umferð tapaði Hannes Hlífar fyrir Evgeny Sveshnikov, sextugum og mjög frægum stórmeistara og skákfræðingi. Ég skildi ekki hvernig Hannes gat leikið svona gróflega af sér í hugsanlegri jafnteflisstöðu en svona gengur það.

Bragi Þorfinnsson vann Vladimir, son Evgeny, örugglega og aðrir gerðu jafntefli. Landinn er í 51sta sæti og fær held ég fimmtu sveit Rússlands í lokaumferðinni.

Staðan í kvennaflokki er svo sem allt í lagi en ef við viljum verða aftur skákþjóð í allra fremstu röð þá sýnist mér það núna geta helst orðið í kvennaflokki.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Þú getur birt skákir hér á blogginu þínu... Þú vistar bara PGN skrá við færsluna og upp kemur skákborð þar sem þú getur farið yfir hana leik fyrir leik.

Skákfélagið Goðinn, 1.10.2010 kl. 22:00

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Sæll Goði, ég er reyndar miklu klárari við að ræna en vista. Gætirðu farið yfir í smáatriðum hvernig ég vista þennan spilara. Ef það tekst hef ég plentí af stöffi og rúmlega það og munuð þið ekki sjá eftir að sinna mér.

Baldur Fjölnisson, 2.10.2010 kl. 00:15

4 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Skákskoðarinn (spilari) er vistaður inn í öll blogg. Þú þarft ekkert að gera varðandi forritun eða neitt slíkt.  Það eina sem þú þarft að gera er að vista PGN-skrá við færsluna.... Td. skrá úr chess-base.

Mörg skákfélög eru með sínar heimasíður hérna á blogginu ma. vegna þess að það er svo auðvelt að birta skákir á blogginu.

Skákfélagið Goðinn, 2.10.2010 kl. 09:59

5 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Þú getur hringt í mig ...4643187

Skákfélagið Goðinn, 2.10.2010 kl. 10:53

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég nota ekki síma nema í ítreistu neyð en póstfangið er drullusokkur@email.com .

Baldur Fjölnisson, 2.10.2010 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband