Hórur urðu fyrir miklu aðkasti er þær gengu á milli hóruhúsa við Austurvöll í dag

Vísir, 01. okt. 2010 14:32

Þingsetning í skugga gríðarlegra mótmæla

Óeirðarlögreglumenn voru staddir fyrir utan þinghúsið á meðan að þingsetning fór fram í dag. Mynd/ Vilhelm.
Óeirðarlögreglumenn voru staddir fyrir utan þinghúsið á meðan að þingsetning fór fram í dag. Mynd/ Vilhelm.

Jón Hákon Halldórsson skrifar:

Gríðarlega hávær mótmæli utan af Austurvelli settu svip sinn á þingsetningu Alþingis sem fram fór laust eftir klukkan tvö í dag.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands sagði í þingsetningarræðu sinni að það væri mikilvægt að hafa í huga að hinar svörtustu spár sem birtar voru eftir bankahrunið hafi sem betur fer ekki ræst.

„Þótt umrót setji áfram svip á samfélagið og víða sé við vanda að fást, þúsundir landsmanna glími daglega við erfiðleika, missir eigna blasi við mörgum og hundruð þurfi að treysta á matargjafir er engu að síður mikilvægt að hinar svrtustu spár sme mótuðu í kjölfar bankahrunsins umræðuna, bæði hér heima og erlendis, hafa sem betur fer ekki ræst," sagði forsetinn í ræðu sinni.

Forsetinn sagði að á nýafstöðnu þingi, sem hefði lokið fyrir einungis þremur dögum, væri að atvkæðagreiðsla sem hefði reynst þingi og þjóð erfitt. En nú þegar að þing kæmi til starfa blöstu við þingheimi verkefni sem kölluðu á yfrvegun og samstarfsvilja.

visir.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband