27.9.2010 | 21:31
Við erum feit, á þunglyndislyfjum, með klamidíu og skemmdar tennur
Íslenska þjóðin er sú hamingjusamasta í heimi. Feit, á þunglyndislyfjum, með klamidíu og skemmdar tennur. Þetta sýna niðurstöður nýlegra kannana.
Íslenskir karlar eru þeir sterkustu í heimi, konurnar þær fegurstu og spilling eitthvað sem enginn kannast við. Þessi mynd virðist eitthvað hafa breyst síðustu ár.
Til dæmis bárust okkur þær fregnir í vikunni, í nýrri skýrslu OECD, að sextíu prósent Íslendinga eru yfir kjörþyngd. Tuttugu prósent eru offitusjúklingar. Það þýðir að Íslendingar eru í sjöunda sæti af 33 feitustu þjóðum heims. Frændur okkar á Norðurlöndum eru langt undir meðatali.
Ef við höldum okkur í norræna samanburðinum þá eru íslensk börn og ungmenni að meðaltali með tvöfalt fleiri skemmdar tennur en samanburðarhópar í Svíþjóð og staðan er verri hér en á hinum Norðurlöndunum. Meðal Jóninn eða Gunnan innbyrðir um kíló af sykri í hverri einustu viku.
Finnar, Danir, Svíar og Norðmenn eru eftirbátar okkar á fleiri sviðum. Tíðni klamidíu er til dæmis hærri meðal Íslendinga en þekkist meðal frændþjóðanna.
Svo eru það heimsmetin.
Matvælaverð á Íslandi er það hæsta í heimi og fjöldi sortuæxla meðal íslenskra kvenna slær allt annað út sem sést hefur á heimsvísu.
Íslendingar slá líka öll met í notkun á þunglyndislyfjum og má velta því fyrir sér hvort tenging sé á milli þeirrar notkunar og því að Íslendingar eru jákvæðasta þjóð í heimi samkvæmt mælingum OECD.
Þá má geta þess að ævilíkur á Íslandi eru um það bil tveimur árum meiri en í öðrum OECD ríkjum.
http://visir.is/vid-erum-feit,-a-thunglyndislyfjum,-med-klamidiu-og-skemmdar-tennur/article/2010257412850Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.