Skattar hækka líklega um 40% þegar álþingi kemur saman að nýju

Það segir sig sjálft; eitthvað um 35-40% vinnuaflsins er hjá hinu opinbera og hið opinbera er með allt niður um sig og skuldum vafið og gjörsamlega fallít og þarf því að reka stóran hluta skjólstæðinga sinna en það myndi ekki líta vel út að viðurkenna að atvinnuleysið væri í raun 25% þannig að það blasir við að ríkið mun stórhækka skatta til að reyna að halda uppi atvinnuleysisgeymslum sínum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Síðustu áratugi hafa verið stórfelld fjársvik í gangi í þessu þjóðfélagi og hluti þess hefur hrunið opinberlega það er bankakerfið en ekki hefur verið enn tekið á öðrum skímum þessa fjársvikahyskis og við sitjum uppi með gjaldþrota dæmi þessa hyskis í menntakerfinu og heilbrigðiskerfinu og víðar. Og það þarf að taka á því fyrr eða síðar.

Baldur Fjölnisson, 10.8.2010 kl. 00:22

2 identicon

Gott að þú er lifnaður við, þá fær maður einhverja vitræna línu í þetta.

Doddi (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 09:29

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Við sáum glæpadrasl hins opinbera hreinsa innan úr bönkunum og reikningurinn lendir á skattgreiðendum og það var hreinsað innan úr Orkuveitunni af sama hyskinu og það er gjaldþrota en þið eigið eftir að taka á sama svikadæminu í heilbrigðis- og menntakerfunum þar sem sami glæpalýðurinn hefur líka hreiðrað um sig.

Baldur Fjölnisson, 27.8.2010 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 116343

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband