29.7.2010 | 21:54
Hórudrasl hins opinbera telur vatn ekki mannréttindi
Alls greiddu 122 aðildarríki atkvæði með tillögunni og ekkert var á móti en 41 ríki sat hjá, þar á meðal Bandaríkin, Bretland, Kanada og Ástralía auk Íslands. Danir og Svíar sátu einnig hjá en Norðmenn og Finnar greiddu atkvæði með ályktuninni.
Samþykktin er ekki lagalega bindandi fyrir aðildarríki SÞ, frekar en mannréttindayfirlýsing SÞ er sjálf þó hún virðist almennt höfð til viðmiðunar þegar mannréttindi ber á góma.
Í ályktuninni eru ríki SÞ og alþjóðastofnanir hvattar til að útvega fjármagn og stuðla að byggingu mannvirkja, einkum í þróunarríkjum, til að tryggja öllum aðgang að hreinu og ódýru drykkjarvatni og hreinlætisaðstöðu.
Þá er áhyggjum lýst af því, að 884 milljónir manna hafi ekki aðgang að öruggu drykkjarvatni og 2,6 milljónir skorti hreinlætisaðstöðu. Allt að 1,5 milljónir barna deyi árlega vegna þess að þau skorti vatn og hreinlætisaðstöðu.
Tilkynning SÞ um samþykkt ályktunarinnar
mbl.is
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 116343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þeir ætla að fara að selja vatnið,það er málið.Þess vegna sátu þeir hjá,þetta er alþjóðagjaldeirissjóðurinn í hnotskurn. Þeir eru birjaðir að selja heitavatnið,það kalda er næst.
Þórarinn Baldursson, 29.7.2010 kl. 22:51
Auðvitað; hóruræði byggist á því að keypt pólitískt hórudrasl afhendir kostendum sínum allt til að braska með. Þetta virkar svona á víxl; fyrst er svok. hægri vængur hórudraslsins notaður og fjármálakerfið sett á hausinn og í leiðinni ryksugað gríðarlegar fjárhæðir úr skóla- og heilbrigðiskerfinu og síðan tekur vinstri vængur þessarar hórumaskínu við og hreinsar upp það sem eftir er.
Baldur Fjölnisson, 30.7.2010 kl. 20:04
Pakkið er líka stikk-frí. Það setti lög um að það væri í lagi að selja sig, þér er bara bannað að borga!
Dingli, 31.7.2010 kl. 03:47
Jamm, og vandamálin eru ekki til ef þau eru ekki rædd opinberlega.
Þess vegna er td. Seppi Magnússon forstjóri Ruslveitu ríkisins.
Baldur Fjölnisson, 7.8.2010 kl. 23:22
Og þess vegna er þessi Már seðlabankastjóri.
Þið heyrðuð hvað hann sagði í kvöld í kastljósinu í ruslveitu ríkisins
„Það er ekki hægt að móta stefnu ef allt er frá fyrsta degi uppi á borðum, þá næst engin vitræn umræða."
Baldur Fjölnisson, 9.8.2010 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.