23.7.2010 | 19:33
Hórudrasl hins opinbera telur pimp sinn eiginlega ekki bera ábyrgð á gjaldþroti hóruhússins
Icesave ekki hluti af skuldauppgjöri
Icesave reikningar Landsbankans eru ekki hluti af skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar þrátt fyrir að félag í hans eigu hafi átt tæplega helming hlutabréfa í bankanum og fengið marga milljarða í arð. Talsmaður Björgólfs segir að hann beri enga ábyrgð á Icesave.
Björgólfsfeðgar ásamt Magnúsi Þorsteinssyni keyptu tæplega 46 prósent hlut ríkisins í Landsbankanum þegar bankinn var einkavæddur í árslok 2002.
Björgólfsfeðgar áttu að meðaltali um 45 prósent hlut í bankanum frá einkavæðingu fram að hruni haustið 2008. Á þessu tímabili fengu þeir fjóra og hálfan milljarð króna í arðgreiðslur fyrir sinn eignarhlut.
Í gær tilkynnti Björgólfur Thor Björgólfsson um að hann hafi komist að samkomulagi við sína lánardrottna um heildaruppgjör allra skulda án afskrifta - eins og segir í tilkynningunni.
Inni í þessu uppgjöri er þó ekki Icesave reikningur Landsbankann sem óbreyttu mun kosta þjóðarbúið mörg hundruð milljarða króna. Talsmaður Björgólfs segir að hann beri ekki ábyrgð á Icesave.
Icesave reikningurinn er ekki skuld Björgólfs Thors. Hann var fjárfestir í Landsbankanum. Hann kom aldrei að stjórn bankans og mátti ekki skipta sér að rekstri hans enda var hann ekki þar í stjórn svo Icesave var ekki á hans ábyrgð frekar en annarra þeirra þúsunda hluthafa sem áttu hlut í Landsbankanum við fall hans," segir Ragnhildur. Hún segir að Björgólfur hafi borið sína ábyrgð því að hann hafi misst allan hlut sinn í fyrirtækinu þegar að bankinn féll.
Ragnhildur segir að stjórnvöld beri ábyrgðina á þessu Icesave klúðri. Hún telji að það þurfi að fara að semja um málið.
visir.is
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 116343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.