21.5.2010 | 19:58
Hrynjandi aðsókn að hóruhúsi fjórskipta einflokksins.
Besti flokkurinn fær hreinan meirihluta og 8 borgarfulltrúa af 15 samkvæmt könnun, sem Stöð 2 og Fréttablaðið hafa gert. Vika er til borgarstjórnarkosningannma.
Samkvæmt könnuninni ætla 43,8% að kjósa Besta flokkinn og hann fær samkvæmt könnuninni 8 borgarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fá 21,1% fylgi hvor flokkur og 3 borgarfulltrúa. Vinstri grænir fá 9,8% fylgi og 1 fulltrúa. Framsóknarflokkur fær 2,7% og engan mann kjörinn. Önnur framboð fá um hálft prósent hver.
Hringt var í 800 manns í gærkvöldi og tóku 69% afstöðu í könnuninni. mbl.is
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þetta minnir á þingkosningar á Ítalíu fyrir um 30 árum, þegar gömlu spilltu flokkarnir, Kristilegir Demókratar og Sósíalistar, sem höfðu saman stjórnað landinu frá stríðslokum og verið á launalista mafíunnar jafnlengi, þurrkuðust einfaldlega út. Skv. þessari skoðanskönnun þurrkast Framsókn út og Íhaldið helmingast. Svo er bara að sjá hvernig gengur næstu 4 árin.
Svo getur líka vel verið að skoðanakönnuninni skeikar, úrtakið var ekki nema 800 manns af 60 þúsund(?) kjósendum eða meira. Auk þess sem sumir munu evt. skipta um skoðun á kjördag. En eitt er víst, að Bezti flokkurinn fær fótinn inn fyrir dyrnar.
Vendetta, 21.5.2010 kl. 22:18
Athyglisvert, takk fyrir það.
Og fyrir um 30 árum drápu "terroristar" Aldo Moro eftir að hann hafði ráðgert að fá kommúnista inn í stjórnina, sem hafði verið algjörlega bannað af Washington og CIA frá stríðslokum. Operation Gladio eftir Danielle Ganser er afar fræðandi lesning í þessu sambandi og fjallar um hryðjuverkastarfsemi leyniþjónusta BNA, Bretlands og NATO í Evrópu, allt til að vinna á móti kommúnismanum.
Baldur Fjölnisson, 21.5.2010 kl. 23:04
Var hneykslun bandarískra stjórnvalda yfir þessu morði þá bara sjónarspil?
Vendetta, 22.5.2010 kl. 11:35
Jamm og líka kjaftæði hóra á ruslveitum hér heima. Þetta ruslveituhórudrasl er ávallt hagsmunadrifið - maður er að vona að almenningur fari að átta sig á því að þetta hórudrasl hámarkaði tjón almennings og þar með hagnað pimpa sinna í sambandi við fjármálahrunið hérna. Síðan er megnið af þessu hórudrasli enn við störf bæði á ruslveitu ríkisins og og öðrum ruslveitum.
Baldur Fjölnisson, 24.5.2010 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.