3.5.2010 | 21:13
Another Happy Hooker
Jón Gnarr vill leysa erfið mál með gleði
Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, segist taka málefni borgarinnar, á borð við skattamál og samgöngumál, alvarlega. Það sé vel hægt að leysa mál með gleði þó þau séu alvarleg.
Við tökum þau mál mjög alvarlega og hugleiðum þau mjög vel. Það er fullt af erfiðum málum sem bíða úrlausnar. Við erum alveg sannfærðir um það að þó að mál séu erfið að þá má leysa þau með gleði," sagði Jón Gnarr í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Jón segir jafnframt að Besti flokkurinn stefni að því að finna leiðir til hagræðingar og hann vill lækka útsvar Reykvíkinga.
Jón segir að Besti flokkurinn stefni ekki að frekari framboðum að sinni. Við ætlum að klára þetta verkefni fyrst, áður en við förum að taka að okkur fleiri. Þetta er nú alveg nógu stórt verkefni," segir Jón. Hann segir því að ekki verði boðið fram í fleiri sveitarfélögum í vor þótt á tímabili hafi verið stefnt að framboði í Kópavogi.
Jón Gnarr stefnir að því að kynna fullmannaðan og kynbættan lista, eins og hann orðar það, á næstu dögum. Við erum búin að fjölga konum inni á listanum og munum tilkynna það á næstu dögum hverjar þær eru og hvar á lista," segir Jón.
Jón segir að Besti flokkurinn standi fast við þau stefnumál sín að fá ísbjörn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, íkorna í Hljómskálagarðinn og froska á Reykjavíkurtjörn. Okkur langar þetta og ég held að það megi alveg leysa svona mál ef fólk hittist og talar saman," segir Jón, aðspurður hvort það sé verkefni borgarstjórnar að fást um þessi mál.
Jón segir að Besti flokkurinn stefni að því að ná 10 mönnum inn í borgarstjórn. Það þýðir hreinn meirihluti.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég vil fá Dabba og Dóra í búr á þjóðminjasafnið og HHG fastráðinn við að moka undan þeim skítnum. Lofi Besti flokkurinn þessu, þá exxa ég AÆ!
Dingli, 8.5.2010 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.