Rúður brotnar í hóruhúsum, þó ekki hóruhúsinu við Austurvöll

Hórudót hins opinbera hóruræðis á vettvangi kom í veg fyrir frekari spjöll.

""""Nokkrir einstaklingar voru handteknir eftir að þeir brutu rúðu í Landsbankanum. Um er að ræða hóp sem gekk ásamt fjölmenni niður Laugaveginn í kröfugöngu um klukkan hálf tvö í dag.

Hópurinn á svo að hafa klofið sig frá göngunni og brotið rúðuna.

Samkvæmt DV þá hlupu slökkviliðsmenn á eftir skemmdarvörgunum en þeir voru að mótmæla því að þeir væru búnir að vera samningslausir í heilt ár. Þeir náðu þremur skemmdarvörgum sem lögreglan handtók svo.

Þegar haft var samband við varðstjóra lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðfesti hann að rúðubrotið hefði átt sér stað en gat ekki gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Mikil reiði beinist að Landsbankanum líkt og öðrum bönkum hér á landi. Ekki er þó vitað hvað einstaklingunum gekk til með athæfi sínu.

Lögreglan er sátt við hátíðarhöld í kringum verkalýðsdaginn.""" visir.is

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband