10.3.2010 | 20:25
Við erum í draumastöðu
Við þurfum bara að vera vel á verði og láta ekki leppadót í eigu útlendinga glutra þessarri stöðu. Góðu heilli er almenningur farinn að skilja þetta.
Við höfum allt til að bera til að geta verið með sterkan efnahag og sterkan gjaldmiðil. Við höfum næga orku, miklu meira en við þurfum af vatni, við höfum nóg af matvælum til lands og sjávar og getum auðveldlega verið sjálf okkar nóg að því leyti og við höfum náttúru og umhverfi sem laðar að sér túrista. Þetta eru fjórar helstu undirstöður okkar efnahagslífs að mínu mati og þær eru geysi mikilvægar og raunar það sem gjaldþrota efnahagskerfi Bretlands, Hollands og annarra stórra basketkeisa evrópusambandsins sárlega vantar. Sem skýrir maníska ákefð evrópska leppadótsins hér að innlima okkur í bú húsbændanna með sem mestum afslættum.
En við þurfum bara að halda sjó og draga lappirnar og tefja og bíða eftir að stærri dæmi fari á hausinn. Þegar það óumflýjanlega ferli er komið í gang þá spekúlerar enginn í okkur.
Helstu komandi gjaldþrot í Evrópu á næstu misserum:
Írland, erlendar skuldir sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu, 1200%
Sviss, 400%
Bretland, 400%
Holland, 360%
Belgía, 320%
Danmörk, 300%
Austurríki, 250%
Ég læt þetta nægja að bili.Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég býst við að almenningur viti í rauninni alltaf sem heild hvað klukkan raunverulega slær, hvað sem líður heilaþvotti og innrætingu ruslveitna og hins opinbera, spurningin sé helst hvort téður almenningur geri eitthvað sérstakt með þessa vitneskju sína. Það er hægt að mótmæla og berja potta og pönnur og það hefur verið gert en hefur ekki haft nein áhrif á erlendar eignir við stjórn landsins en samt hefur það skilað sér til almennings að því er virðist. Gjörningum kvislinga hefur jú verið hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 93%. Það liggur fyrir. Því al ruglaðasta í ruslahaug Stjórnarráðsins hlýtur að verða smúlað út bráðlega en það er ekki nein lausn. Vandamálið er skortur á íslenskri hugmyndafræði sem miðast við hagsmuni Íslendinga. Og hefur verið síðustu öldina. Þetta botnskrap sem hefur verið svikið inn á þjóðina í keyptum gervikosningum í skrípalýðræði hefur legið undir erlendum fjármagns- og hagsmunaöflum austan hafs og vestan á víxl með skelfilegum afleiðingum. Að lokum legg ég til að fjórskipti einflokkurinn verði jafnaður við jörðu og honum gjöreytt.
Baldur Fjölnisson, 10.3.2010 kl. 21:01
Til að halda úti sterku þjóðríki þarf fyrst og fremst mikið af vatni, góðan jarðveg og þar með matvælaframleiðslu og verðmætar náttúruauðlindir og orku, allt sem sem hægt er að selja öðrum jafnframt því sem eigin hagur er tryggður. Jarðvegur Evrópu er löngu útjaskaður og ónýtur eftir 2000 ára rányrkju. Og það hefur komið fram á fólkinu. Þetta eru beisíkallí orðnir dvergar eins og þið hafið séð. En við erum í annarri stöðu og við megum ekki glutra henni niður. Að lokum legg ég til að fjórskipti einflokkurinn verði jafnaður við jörðu og honum gjöreytt.
Baldur Fjölnisson, 10.3.2010 kl. 21:42
Við erum geysirík og enn furðuglögg þrátt fyrir kvislinga og hóruruslpóst. Það virðist vera að mestu í lagi með þessa þjóð eftir allt sem á undan hefur gengið, þrátt fyrir langkeypt hórupólitísktkerfi. Það er magnað en sjálfsagt byggist það á sameiginlegri vitund og trú á eigin auðlindum sem eru það sterkar að engir leppar geta spillt þeim.
Baldur Fjölnisson, 10.3.2010 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.