Hóruhús bankanna: sama vonlausa draslið að rembast þar og fyrir hrun

Það sést glögglega á dæmalausu kynningarmyndbandi sem lak úr sækókynningardeild Landsbankans og var gert nýlega. Þetta fór á Youtube en sækóar bankans fengu það fljótt fjarlægt þaðan. Núna er hægt að nálgast myndbandið á amk. tveimur ísl. torrentsíðum en þar sem þetta fór í umferð fyrir aðeins nokkrum dögum hef ég ekki orðið var við það nema á um tug evrópskra torrentsíðna. En það stendur áreiðanlega til bóta.

En annars má sjá þetta sækóvændisrugl úr sækóbankanum hér núna:

http://www.kvikmynd.is/myndband.asp?id=9462


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er fáránlega grípandi lag, ég er búinn að vera með það meira og minna á heilanum í heila viku!

Þett'eru gildin okkar,
þett'eru gildin okkar.
Trú á þau er allt sem þarf,
til að efla okkar góða starf.

- Ætli það sé 'the great work' sem talað er um?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 10:52

2 identicon

ps - það er enn hægt að dl þessu héðan

Þetta er líka á þessari síðu: http://www.megaupload.com/?d=UEW2KUG4

Gullvagninn (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 10:54

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þetta gæti verið ágætis júróvisjónlag og strákurinn er ekki sem verstur, þyrfti kannski að fá meiri söngþjálfun.

Mér skilst að þetta sé innanhússpepp þarna úr hóruhúsinu, svona til að fylgja eftir innrætingu einhverra 

atvinnusálfræðihóra utan úr bæ. Þetta hefur riðið húsum út um allt lengi með skelfilegum afleiðingum og yðar

einlægur átti að mæta í skylduhópefli hjá því fyrir nokkrum misserum hjá fyrirtækinu sem hann vinnur hjá en hafnaði

því og bar við tvennu 1) Sjálfsvernd, það er hættu á forheimskan eða jafnvel heilaskaða og 2) Manréttindasáttmála

Sameinuðu þjóðanna og þar með persónuréttindum einstaklingsins. Og það gekk, guði sé lof.

Baldur Fjölnisson, 10.3.2010 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband