Um 100 þúsund ónotaðir skammtar af bóluefni
Um eitt hundrað þúsund skammtar af bóluefni gegn svínaflensu eru ónotaðir hér á landi. Sóttvarnarlæknir áætlar að beinn kostnaður vegna aðgerða tengdum flensunni sé rúmlega hálfur milljarður króna. Þær aðgerðir sem gripið var til hafi dregið úr faraldrinum.
Efnaðri þjóðir kepptust við að tryggja sér bólefni eftir svínaflensufaraldurinn fór að breiðast út síðasta vor. Nú er svo komið að sumar þeirra sitja uppi með töluvert magn af ónotuðu bóluefni. Þannig pöntuðu Frakkar nítíu og fjórar milljónir skammta af bóluefninu þrátt fyrir að landsmenn séu aðeins sextíu og fimm milljónir. Þeir reyna nú að selja um fimmtíu milljón skammta af bóluefninu.
Upphaflega var talið að bólusetja þyrfti hvern einstakling tvisvar sinnu. Síðar kom í ljós að eitt skipti var nóg. Um þrjú hundruð þúsund skammtar voru keyptir af bóluefninu hingað til lands en um eitt hundrað þúsund eru eftir af þeim. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir Íslendinga í annarri stöðu en margar aðrar þjóðir þar sem þær hafi keypt töluvert af umframbirgðum en það hafi Íslendingar ekki gert. Það bóluefni sem eftir er verður notað áfram enda bólusetning enn í gangi og segir Haraldur ekki útilokað að önnur bylgja flensunnar eigi eftir að ganga yfir.
Haraldur segir erfitt að meta hver kostnaður hafi verið vegna þeirra aðgerða sem gripið var til hér á landi, svo sem kaup á bóluefni, lyfjum og hlífðarbúnaði. Hann telji að beinn kostnaður sé um hálfur milljarður króna. Hann telur að þær aðgerðir sem gripið var til hafi dregið úr flensunni. Þær hafi ekki verið of miklar þar sem faraldurinn hafi verið töluverður skellur. Hér á landi veiktust um fimmtíu og fimm þúsund manns. Um tvö hundruð manns voru lagðir inn á spítala og um tuttugu á gjörgæslu.
http://visir.is/article/20100211/FRETTIR01/833122227
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.