27.1.2010 | 20:52
Eitt gott orð fyrir lögregluna
Þau hafa nú ekki ónáðað mig vegna lögbrota enda er ég afar löghlýðinn borgari en ég hef hins vegar notið góðs af þjónustu þeirra og met það mikils. Það er allt í lagi að koma því fram.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Tveimur fartölvum hefur verið stolið frá mér á sl. þremur árum og þeir hafa haft upp á báðum og komið þeim til mín. Það get ég bara talið mjög góðan árangur. Það hefur verið vaxandi glæpa- og þjófnaðabylgja á síðustu árum, ekki síst vegna þess að vitleysingar við stjórn hafa keppst við að moka hingað inn glæpamönnum og sjálfsagt ekki auðvelt fyrir lögregluna að halda því niðri. Síðan er það bara þokkalegur díll fyrir þetta glæpalið að lenda á hrauninu í góðri gistingu og fæði og byggja sig þar upp og afla nýrra sambanda fyrir framhald glæpaferilsins. Sjálfur myndi ég reyna að kveða þetta niður í áföngum með því að hengja 1-2 á viku fyrsta kastið og myndi þá sjálfsagt þessi óværa hverfa á nokkrum mánuðum og öryggi alls almennings og eigna hans verða viðunandi.
Baldur Fjölnisson, 28.1.2010 kl. 19:38
Ég hef orðið vitni að því sem áhorfandi þegar íslenskir lögreglumenn mættu einhverjum uppgjafahermönnum frá austurblokkinni í Hafnarstræti. Það var stutt atvik en mjög sláandi. Hermenn eru mjög hættulegir og skemmdir menn vegna sjúklegrar innrætingar og þjálfunar og þegar þeir missa vinnuna í hernum þá er oft stutt yfir í glæpastarfsemi og þar sem stríð er megaglæpur þá er auðvelt að svissa þarna á milli. En þetta litla atvik leiddi mig til að hugleiða hvað lögreglan þarf að fást við. Það er ekki bara atvinnuþjófar heldur líka sérþjálfaðir ofbeldismenn. Og allan þennan óþverra höfum við látið gjörónýtt stjórnmáladrasl ausa yfir okkur. Reyndar elskar þetta drasl stríð eða amk. vægari myndir þess eins og þessa hlægilegu kellingaíþrótt handboltann og hljóp tvívegis til Kína þarna rétt áður en draslið hrundi 2008, með milljóna kostnaði og glamraði mikið um að hífa upp móralinn í landanum á meðan það seldi eigin bréf í gjaldþrota bönkum.
Baldur Fjölnisson, 28.1.2010 kl. 21:34
Það er frekar rólegt hjá þér á blogginu þessa daganna.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 21:16
Það er rosalega mikið að gera hjá mér í vinnunni og alltaf að aukast og síðast í dag heyrði ég að fólk var að tala um hvort ekki væri möguleiki að klóna mig til að nýta mína einstöku hæfileika á fleiri vígstöðvum. Maður kemst bara ekki yfir þetta allt einsamall.
Baldur Fjölnisson, 9.2.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.