Í seinni tíð hefur þetta einkar glögglega birst í undarlegum pólitískum fígúrum sem ýmist skríða á kviðnum sem undirlægjurakkar til Washington eða London/Brussel eftir því hvaða deild einflokksins er við völd á grundvelli meirihluta í gúmmístimplasamkundunni við Austurvöll. Ekki er von að vel hafi farið. Þetta hefðbundna leppamentalítet í pólitíkinni varð síðan kærkomið tækifæri fyrir fjármálaspekúlanta sem skiljanlega spiluðu þetta grunna dót alveg upp úr skónum eins og við blasir. Síðan er heimska alveg ólæknandi og versnar bara með tímanum eftir því sem heilafrumunum fækkar og einflokkurinn bregst við því með að sparka basketkeisum sínum uppávið til að þau nái að valda hámarksskaða fyrir almenning en hámarkságóða fyrir erlenda eigendur sína og innlenda kostendur sína og dólga.
Ég held að þetta leppamentalítet hafi byrjað að magnast fyrir alvöru með Hriflu-Jónasi eftir að hann kom alvarlega heilaþveginn og heilaskemmdur úr Ruskin College, breskum fasistaskóla. Síðar tók kaninn við pólitíska hóruhúsinu hérna og var það þá vel vanið og þægt eftir bretana og auðsveipt í hálfa öld en þá var orðið hægt að keyra Sherman skriðdreka um afturendann á staffinu þannig að kaninn gafst upp á hjakkinu og hvarf á braut. Þá tók við örvæntingarfullt flaður upp um evrópusambandið og hefur það virst hafa einhvern áhuga á að kreista það alsíðasta út úr þessu dapurlega vændi en samt er eins og mælirinn sé að fyllast hjá þeim breiða fjölda sem þarf að horfa upp á þessi ósköp og það veldur þrýstingi á forsetann sem hann á erfitt með að hunsa. Í guðs friði.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Loksins eithvað farið að birta til í þínum skrifum
eysi, 7.1.2010 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.