Færsluflokkur: Bloggar
29.10.2008 | 18:13
Áfram vandræðalegt betlivæl eftir lánum fyrir þrotabú þjóðarbúsins
Vísir, 29. okt. 2008 16:20
Íslensk stjórnvöld í óformlegum samskiptum við Kínverja um lán
Íslensk stjórnvöld hafa verið í óformlegum samskiptum við Kínverja um hugsanlegt lán. Þetta staðfesti Geir H. Haarde forsætisráðhera í samtali við fréttamann Stöðvar 2 í dag.
Hann sagði þó að ekki hefði verið óskað formlega eftir láni. Aðspurður hvort Kínverjar hefðu tekið illa í málaleitanina vegna gagnrýni íslenskra stjórnvalda á mannréttindamál í Kína sagðist Geir ekki getað svarað því því málið væri ekki komið á neitt slíkt stig.
Íslensk stjórnvöld hafa víða leitað hófanna um lán. Fram hefur komið að beðið sé eftir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum upp á tvo milljarða dollara og þá hefur forsætisráðherra falast eftir láni frá hinum norrænu ríkjunum. Enn fremur hefur Seðlabankinn leitað eftir láni hjá Rússum og Seðlabönkum Evrópu og Bandaríkjanna.
Rætt verður frekar við Geir H. Haarde forsætisráðherra um stöðu efnahagsmála í fréttum Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18.30.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2008 | 17:57
Seðlabankinn hefur unnið hörðum höndum að því að tryggja eigin gjaldþrot. Virðist vera að tapa gríðarlegum fjárhæðum vegna veðs í FIH-bankanum
Seðlabankinn virðist vera að tapa gríðarlega á FIH-bankanum
Seðlabanki Íslands virðist vera að tapa gríðarlegum fjárhæðum vegna veðs sem bankinn á í FIH-bankanum í Danmörku, jafnvel allt að 200 milljónum evra eða 30 milljörðum króna. FIH er til sölu og mun JPMorgan veita aðstoð í söluferlinu.
Eins og kunnugt er lánaði Seðlabankinn Kaupþingi 500 milljónir evra skömmu áður en Kaupþing fór í þrot. Lán þetta var með veði í FIH-bankanum.
Á vefsíðunni Merger Markets er fjallað um söluna á FIH og þar segir að líklegt verð á bankanum sé á bilinu 268 til 537 milljónir evra. Þegar Seðlabankinn veitt Kaupþingi framangreint lán var söluverðmæti FIH metið á 940 milljónir evra.
Talið er að FIH verði seldur í næsta mánuði en Merger Markets telur að Kaupþing ætli að selja bankann í skyndi. Hugsanlegir kaupendur að FIH eru taldir vera Nordea, SEB og Danish Nykredit en DnB NOR og Danske Bank og Swedbank gætu einnig gert tilboð í FIH.
Vísir, 28. okt. 2008 09:11
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2008 | 08:29
Zimbabwe Central Bank Unveils $50,000 Bill as Inflation Surges
![]() |
A newly released 50,000 Zimbabwean dollar note is shown in Harare, 13 Oct 2008 |
A few weeks ago Zimbabwe's central bank lopped 10 zeros off the currency so shoppers would not have to carry large sums of money to make simple purchases. But only two weeks after the introduction of a Z$20,000 bill, inflation has again forced the central bank to increase the daily withdrawal limit.
The introduction of the new bill on Monday coincided with the raising of the daily withdrawal limit for individuals from Z$20,000 to Z$50,000. But the lines of people wanting to withdraw their money are as long as ever outside Zimbabwe's banks. Also, some banks had not received the new bills by close of business Monday.
Announcing the higher limit, central bank governor Gideon Gono said he wanted to make life easier for Zimbabweans before the holiday season. But people VOA spoke to all said this early Christmas gift is far from enough to cover their daily needs, let alone their holiday spending.
1st MAN: "If you look at the transport costs, they are actually close to the 50,000, and to us parents with kids who go to school, it is not enough."
WOMAN: "You can only buy two loaves of bread and we do not have the Z$50,000 in the banks. In this hyper-inflationary environment today you can buy something for Z$50,000, that same thing is like Z$300,000 the next day."
2nd MAN: "Daily limit I think [it should be] 200 and above with the rate we are going considering he raised it from 500 to a 1,000 to 20,000, but it was blown within two weeks, so this 50,000 is already blown up. So he will continue on printing and printing, but the amounts that he is printing are too small than the inflation jump."
Last week, Zimbabwe, which has the world's highest inflation rate, announced that inflation now officially stands at 231 million percent. The Zimbabweans VOA spoke to agreed that unless there is a political solution to the country's problems, they will all be the world's poorest billionaires by Christmas.
Harare
14 October 2008+
http://www.voanews.com/english/2008-10-14-voa41.cfm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.10.2008 | 17:13
Rússar segja að lán til Íslands væri áhættusamt
Rússnesk stjórnvöld segja, að eins og staðan sé nú væri afar áhættusamt að verða við óskum Íslands um gjaldeyrislán. Rússneska fréttastofan Prime-Tass hefur eftir Dmitrí Pankin, aðstoðarfjármálaráðherra, að beðið sé niðurstöðu viðræðna Íslands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og aðra hugsanlega lánveitendur áður en endanleg ákvörðun verður tekin um lánið.
Þegar viðræður hófust við Rússa snemma í október var rætt um 4 milljarða evra lán. Pankin segir, að í ljósi þess að bankakerfið á Íslandi sé hrunið, sé frekar erfitt að samþykkja lán.
Eins og nú stendur á fylgdi mikil áhætta slíkri fjárfestingu og jafnvel þótt ákvörðun yrði tekin um að veita lánið yrðum við að vega og meta áhættuna afar vandlega," segir Pankin.
mbl.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2008 | 09:37
Geðdeild Seðlabankans hækkar stýrivexti um lítil 6% !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 23:58
Mjög alvarleg staða blasir við í launamálum alls almennings
Rekstur fyrirtækja hefur öðru fremur byggst á fjármögnun úr peningamarkaðssjóðum, sparnaði almennings, nú hefur það verið eyðilagt á skipulegan hátt af geðsjúklingum sem eru við stjórn vitlausraspítala okkar, Hvernig á þá að standa skil á launum fólks um mánaðamótin og þau næstu og næstu? Hvernig verður ástandið eiginlega orðið eftir áramótin?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2008 | 13:17
Opinberi verðbólguhraðinn núna 30%+
Skv. Hagstofunni hækkaði vísitala neysluverðs um 2,2% milli mánaða sem umreiknað til árshækkunar miðað við hækku vísitölunnar þýðir um 30% verðbólgu. Veruleikinn framundan er þó líklega upp á amk. 100% þar sem krónan hefur gjörsamlega hrunið en lafir samt enn í lausu lofti og lygar úr æðstu stöðum halda henni enn þar en aðeins vegna þess að illmögulegt er að versla með hana.
Líklega fær megnið af launamönnum greitt út núna um mánaðamótin en óljóst er hvernig það verður þegar nær dregur áramótum. Við blasa fjöldauppsagnir og fjöldagjaldþrot og það sem mun gera það ástand enn verra er að hér er raunverulega enginn við stjórn, nema kannski geðdeild Seðlabankans, sem alveg örugglega er miklu verri en engin í því sambandi - sem fyrr. Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2008 | 22:28
Ukraine to get $16.5 billion IMF loan
IMF and Ukraine reach agreement on loan to shore up country's flagging economic situation.
October 26, 2008: 4:51 PM ET
MOSCOW (AP) -- The International Monetary Fund said Sunday it has reached a tentative agreement with Ukraine on a US$16.5 billion loan to help the country out of its growing financial turmoil.
The agreement, however, is contingent on unspecified legislative changes to Ukraine banking laws and approval by the IMF board, the fund said.
"The IMF is moving expeditiously to help Ukraine, and this program is focused on the essential upfront measures needed to maintain confidence and economic and financial stability," IMF Managing Director Dominique Strauss-Kahn said in a statement issued in Washington.
Ukraine's Finance Ministry and its central bank said the loan would help shore up the country's flagging economic situation.
"The support by the fund will promote an accelerated cooperation between Ukraine and other international financial organizations ... strengthen the confidence of private investors and ensure stable operations of the banking system of Ukraine," the institutions said in a joint statement.
If approved, the loan would be a crucial lifeline for the former Soviet republic, which is struggling to keep its financial system afloat amid the global economic crisis.
A sharp decline in world prices for steel, Ukraine's main export, and a steep drop in the value of its currency, the hryvna, have left many analysts speculating that the country faces dire economic straits. It comes on top of continuing political turmoil, with the country's leading politicians feuding ahead of new parliamentary elections scheduled for December.
The IMF agreed a similar, US$2.1 billion loan to Iceland after that country's banking system collapsed.
The world financial crisis has put heavy pressure on European currencies in recent days, with the British pound and the euro sagging on worries over Europe's exposure to emerging markets - particularly its crisis-stricken eastern neighbors.
Sunday's IMF announcement came just two days after the Ukraine's National Bank announced that it would allow the official exchange rate for the hryvna to move closer to the market's exchange rate, fulfilling a key IMF condition.
The hryvna has lost more than 20 percent in the financial crisis that has hit Ukraine hard. The currency fell to its historic low Thursday, trading at 6.01 per US$1 on the foreign currency exchange. The fall was due to a shortage of foreign currency because of a 40 percent fall in exports and a run on banks that stripped the banking sector of US$3.4 billion this month.
The IMF loan is expected to help stabilize the financial sector, but the deepening political crisis threatened to block the deal.
Allies of Prime Minister Yulia Tymoshenko broke parliament's electronic voting system Friday as they protested President Viktor Yushchenko's order to hold early elections.
Tymoshenko and Yushchenko were allies during the tumultuous 2004 Orange Revolution mass protests that propelled Yushchenko to the presidency. But the two have turned into fierce rivals ahead of the scheduled 2010 presidential election.
Yushchenko ordered a new parliamentary vote in December, but Tymoshenko is fighting to avoid the vote and retain her job.
Iceland close to $2.1B loan from IMF
Throwing the bathroom sink at the economy
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2008 | 23:47
Fremur ósennilegt að krabbameinsfrumurnar sem mynduðu krabbameinið geti síðan læknað meinið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 116499
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA