24.1.2008 | 13:40
Valdafíkn og valdhroki hljóta á endanum að ganga fram af fólki
Frétt af mbl.is
Innlent | mbl.is | 24.1.2008 | 13:05

Lesa meira
![]() |
Ólafur kjörinn borgarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.1.2008 | 13:49
Bylgjan rís trúlega fyrst í Asíu og síðan gufa bankastofnanir upp eftir tímabeltum
Þetta snýst um trúverðugleika ekki síður en fjárhagsleg atriði. Heldur vitgrannt fasistahyski hefur gjöreytt trúverðugleika stjórnmálakerfa hins vestræna heims og lygasjúkir síkópatar hafa líka fyrir löngu rústað trausti og trúverðugleika fjármálakerfisins. Það er óviðráðanleg krísa. Sölumaður sem enginn tekur lengur mark á selur víst ekki mikið.
Hrun fjármálakerfisins er í rauninni ekki enn farið í gang svo heitið geti. Dow Jones er enn aðeins 12-15% neðan við sögulegan topp þannig að við höfum vart séð gárur þar ennþá. Og bandaríski markaðurinn leiðir alla hina. Fjármálakerfið er síðan mjög svo samansúrrað á heimsvísu sem tryggir að það rúllar allt á hausinn saman. Krakkið byrjar trúlega í Asíu og síðan gufa gjaldþrota bankar upp hver af öðrum umhverfis hnöttinn. Hvenær nákvæmlega það skeður er erfitt um að segja, hugsanlega innan nokkurra vikna, í mesta lagi nokkurra mánuða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.1.2008 | 09:02
Soros predicts worst recession for 50 years
Soros predicts worst recession for 50 years

Amid collapsing stock prices worldwide, the billionaire investor George Soros has told an Austrian daily, the Standard, that the United States is threatened with recession and the world is facing the worst financial crisis in half a century. "The situation is much more serious than any other financial crisis since the end of World War II," Soros was quoted as saying.
He said over the past few years politics had been guided by some basic misunderstandings stemming from something that he called "market fundamentalism" - the belief that financial markets tended to act as a balance. "This is the wrong idea," he said. "We really do have a serious financial crisis now."
He added he was surprised how little it was understood that a US recession was also a threat to Europe. European shares duly fell nearly six per cent on Monday, their biggest one-day slide since 9/11.
Meanwhile in Mumbai, some market analysts are suggesting Soros shorted the Indian markets last week. Over 15 years after he shorted the British pound in September 1992 and earned one billion dollars, local market sources say one of Soros's funds may have shorted the Nifty last week.
http://www.thefirstpost.co.uk/people,601,soros-predicts-worst-recession-for-50-years,13683
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2008 | 19:19
Allar líkur á að Federal Reserve lækki vexti um 0.50% í viðbót þann 30. jan. - Þetta er algjör paník
Meðalið gegn offramleiðslu peninga (skulda) á gervivöxtum á sem sagt að vera meira af því sama.
Það er bara verið að fresta óumflýjanlegu hruni og tryggja að það verði algjör katastrófa þegar því verður ekki lengur frestað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.1.2008 | 14:19
Hlægilegt rugl
Frétt af mbl.is
TheVikingBay.org: Rukka 600.000 fyrir ólöglegt niðurhal
Veröld/Fólk | 24 stundir | 22.1.2008 | 5:30
Caoz hf. hefur farið fram á það við aðstandendur deilisíðurnar Thevikingbay.org að þeir greiði Caoz 608.940 krónur fyrir ólöglegt niðurhal á myndinni Anna og skapsveiflurnar sem er birt á deilisíðunni.
-------------------------------------------------------
TheVikingBay er bara trakker, miðlari upplýsinga um á hvaða tölvum myndina er að finna. Miðlarinn leiðir saman þá sem hafa myndina á boðstólum og þá sem vilja ná í hana. Þetta er eins konar leitarvél. Nær væri að rukka þá sem upphaflega komu myndinni á framfæri og hafa síðan sótt hana.
![]() |
TheVikingBay.org: Rukka 600.000 fyrir ólöglegt niðurhal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2008 | 13:36
Seðlabanki BNA (eign Wall Street) paníkerar fyrir hönd eigenda sinna
![]() |
Búist við að Dow Jones falli um 500 stig við opnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.1.2008 | 20:29
Smávændistæknar rífast um gott stæði til að trekkja

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.1.2008 | 18:54
Vesturlönd: Vitgrannir nýfasistabjánar sigla málunum í strand
Þeir hafa gjörsamlega gjöreytt trúverðugleika stjórnmálakerfa vesturlanda. Það er tiltölulega sætur api (af apa að vera) í Hvíta húsinu, skrípið sem áður var yfir langfasisma Stóra Bretlands er núna genginn í kaþólsku kirkjuna (vonast til að geta þannig sloppið við stríðsglæparéttarhöld) fíflið sem tók við af honum seldi gullforða Bretlands þegar gullverðið var í botni fyrir nokkrum árum. Ekki eru leiðtogar Þýskalands og Frakklands gæfulegri. Þessi Sarkozy er með fleiri löggur en skráðar eru í lögguna og eftir fund með Putin í fyrra kom hann fram í sjónvarpinu sem flissandi kjáni. Evrópa er í upplausn. Þetta eru ríki og ríkjasamband sem ekki gengur upp. Það er algjörlega upp á aðra komið hvað orku snertir og því með öllu dæmt til að taka þátt í terror- og stríðssvindli með bandar. eigendum sínum. En almenningur veit betur. Ruslpóstur og stjórnmálamenn ráða ekki lengur veruleikahönnun almennings.
Ekki þarf síðan að fjölyrða um vasaútgáfur þessa dauðadæmda kerfis hér á landi. Hugmyndafræðin kemur öll að utan. Hjólið var alls ekki fundið upp á Íslandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.1.2008 | 12:07
Hundalógík Kaupþings
Frétt af mbl.is
Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð
Viðskipti | Morgunblaðið | 21.1.2008 | 5:30
Því er haldið fram að við hefðum átt að sjá fyrir kreppuna á fjármálamarkaði. Ef hægt væri að sjá kreppur fyrir, yrðu það ekki kreppur, sagði Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, á fundi með blaðamönnum, en greiningardeildir bankanna hafa legið undir ámæli fyrir að hafa spáð út í bláinn um gengi íslenskra hlutabréfa á árinu 2007.
----------------------------------------------------------------
Þetta er eins konar hringhugsun (hringavitleysa) og gerir greinilega ráð fyrir að hlutabréfasölumenn og viðskiptaruslpóstur segi alltaf sannleikann (líkurnar á því eru einn af trilljón), hæpi aldrei nokkurn skapaðan hlut, stjórnist ekki af hagsmunum og það sé bara óheppni að þeir séu fyrst núna að nefna hugsanlega kreppu (eftir að margir aðrir hafa rætt hana misserum saman).
![]() |
Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2008 | 11:33
Haldi 5200-5400 ekki þarf sennilega að fara að athuga 4000
Það er mikilvægur tæknilegur toppur frá því um haustið 2004.
Erlendir markaðir eru fyrst núna að byrja að hrynja að heitið geti og markaðurinn hér hlýtur að fylgja þeim enda tryggir alþjóðavæðingin svokallaða að allt klabbið hrynur saman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA