4.10.2008 | 13:35
Ríkisstjórn þessi minnir helst á afvelta riðurollu sem er að verða sjálfdauða úti í skurði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 00:15
Það er búið að veðsetja heiminn margfalt og eðlilega eru keðjubréfin hætt að berast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 18:54
Toppmaður í Carnegie segir þetta búið spil fyrir íslensku bankana
Herleif Håvik forstöðumaður vaxta-og lánadeildar Carnegie bankans segir í samtali við viðskiptavefinn E24.no að þetta sé búið spil fyrir íslensku bankana. Vísar hann þar í skuldatryggingarálagið sem rokið hefur upp í 6.000 punkta í dag hjá Kaupþingi og 5.500 hjá Landsbankanum.
"Þetta lítur mjög alvarlega út og í raun er markaðurinn að segja að þeir séu búnir að vera," segir Håvik sem þar að auki bendir á að þrátt fyrir yfirtöku íslenska ríkisins á Glitni hafi ríkið ekki sett fram neinar tryggingar fyrir skuldum Glitnis.
Håvik segir að íslenska ríkið sé ekki nógu öflugt til að bjarga bönkunum á Íslandi. Bara efnahagsreikningurinn hjá Glitni sé um 2,5 föld landsframleiðsla Íslands.
Håvik segir að tvær leiðir séu til í stöðunni. Annarsvegar verði einn eða fleiri af bönkunum keyptir af erlendum bönkum. Hinsvegar verði þeir þjóðnýttir í einu eða öðru formi. En þá lenda þeir í vandræðum með gjaldeyri. Lausnin á því kynni að vera að láta erlendu skuldirnar sigla sinn sjó og bjarga innistæðunum og íslensku skuldunum. Við það myndi hinsvegar gengi krónunnar hrapa enn meir en orðið er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.10.2008 | 16:57
Lokun gjaldeyrismarkaðar í vændum?
Lítil viðskipti hafa verið með krónuna í gjaldeyrisviðskiptum í dag. Gengi krónunnar hefur fallið um tæp 3%. Krónan hefur verið í frjálsu falli undanfarna daga. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur sú hugmynd verið viðruð að Seðlabankinn stöðvi algerlega gjaldeyrisviðskipti með krónuna.
Þrálátur orðrómur hefur verið þess efnis en það hefur hins vegar ekki fengist staðfest. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæp 6% í dag. Gengi Glitnis lækkaði um rúm 14% í dag, Exista lækkaði um tæp 14%, Spron lækkaði um rúmt 13,5%, Bakkavör um tæp 11%. Tvö félög hækkuðu í kauphöllinni, Eik Banki hækkaði um rúm 6% og Eimskip hækkaði um 0,5%.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item229243/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2008 | 12:35
Gjaldþrot ríkissjóðs og seðlabanka veldur síversnandi titringi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.10.2008 | 10:01
Þjóðstjórn í burðarliðnum á deild níu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA