7.10.2008 | 15:07
Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn gufi upp að mestu þegar verslun hefst með hluti í bönkunum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 14:04
Þúsund milljarða halli ríkissjóðs, óðaverðbólga og stórfelldar skattahækkanir er það augljósa í stöðunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.10.2008 | 11:31
Við fórum meira að segja í stríð vegna þess að vinir Dabba í Washington ætluðu að redda okkur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samson óskar eftir greiðslustöðvun
Stjórn Samson eignarhaldsfélags, sem er í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur óskað eftir því við Héraðsdóm Reykjavíkur að félaginu verði veitt heimild til greiðslustöðvunar. Gert er ráð fyrir að beiðnin verði tekin fyrir og afgreidd með heimild til greiðslustöðvunar í dag og aðstoðarmaður á greiðslustöðvunartíma skipaður.
Samson Global Holdings S.a.r.l. er stærsti einstaki hluthafi Straums og á 34,31% af hlutafé bankans. Landsbanki Luxembourg S.A. á 21,85% og Landsbanki Íslands hf. á 5,56%. Samson eignarhaldsfélag er stærsti hluthafi Landsbankans með 41,85% hlut, Landsbanki Luxembourg S.A. á 8,07% og Landsbanki Íslands hf. á 4,64%.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 09:57
Þetta ætti að skrúfa niður kjaftaþvæluna í Birni Bjarna og öðrum bandar. leppum, amk. í bili
Sendiherra Rússlands á Íslandi, Victor I. Tatarintsev, tilkynnti formanni bankastjórnar Seðlabankans í morgun að staðfest hefði verið að Rússland myndi veita Íslandi lánafyrirgreiðslu að upphæð 4 milljarðar evra, jafnvirði rúmlega 620 milljarða króna, á skráðu gengi Seðlabankans.
Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að lánið mun verða til 3 - 4 ára á kjörum sem munu verða á bilinu 30 - 50 punktum yfir Libor-vöxtum. Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hefur staðfest þessa ákvörðun.Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir, að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hafi hafið athugun á möguleikum á slíkri lánafyrirgreiðslu á miðju sumri. Sérfræðingar Seðlabanka og stjórnarráðsins munu halda til Moskvu mjög fljótlega.
Lánafyrirgreiðsla af þessu tagi mun treysta mjög gjaldeyrisforða Íslands og styrkja grundvöll íslensku krónunnar, að sögn Seðlabankans. mbl.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 00:08
Samrúnkansi tilfinningaklámsmaskína kerfisins hefur lítinn árangur
S&P lækkar lánshæfiseinkunn Íslands

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í kvöld lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins. Langtímaeinkunn ríkissjóðs vegna skuldbindinga í íslenskum krónum var lækkuð úr A+/A-1 í BBB+/A-1 og einkunn vegna skuldbindinga í erlendri mynt var lækkuð úr A-/A-2 í BBB/A-3. Meira
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.10.2008 | 23:30
Andrés Önd forsætisráðherra og Mikki Mús seðlabankastjóri munu redda þessu öllu saman
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.10.2008 | 22:42
Örvæntingarglamur tilfinningaklámmafíu í gangi
mafía öll forðast að ræða algjört hrun gjaldmiðilsins. Það eru skilaboð
markaðarins um að eitthvað fúndamentalt vonlaust sé í gangi í
efnahagslífinu. Eins og í Simbabwe. Eftir því sem gengið hefur hrunið
hafa pólitískar skækjur keppst um að fullvissa ykkur um að botninum sé
náð og núna er allt opinberlega á hausnum en þessar sömu skækjur sem
aðeins eru nothæfar sem gagnvísar ætla að redda því. Einmitt. En ég
held að markaðurinn muni sem fyrr ekkert mark taka á þessum
ruglustrumpum og gjaldmiðillinn muni áfram hrynja. Kannski stoppar
evran við 200 kall ég vona það allavega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.10.2008 | 18:43
Helsti gallinn við boðaðar aðgerðir er að ríkissjóður er þegar algjörlega gjaldþrota
Í lok 2. ársfjórðungs var erlend staða hans neikvæð um 500 milljarða króna og varla hefur hún skánað síðan nema síður væri. Það er því ekki verið að bjóða upp á neitt sérstakt, bara að reyna að væla sig einhvern veginn áfram og framar öllu að halda völdum einhvern veginn.
http://sedlabanki.is/?pageid=444&itemid=684d7b4a-7b6d-4a49-8b0c-f62d792fd59a&nextday=4&nextmonth=12
Þannig mun þessi gjörónýta ríkisstjórn halda áfram að hámarka tjón almennings og tryggja áfram að krónan verði að engu. Fyrir nokkrum dögum fullvissaði fjármálaeftirlitið landsmenn enn einu sinni um að bankakerfið stæðist einhver merkileg álagspróf og síðan rúllar þetta allt snarlega á hausinn. Síðan á þetta augljóslega heilabilaða batterí að fá eins konar alræðisvald og ber sú ráðstöfun áfram vott um brjálsemi og heimsku í æðstu stöðum. Skárra hefði verið að þora að taka á hinu augljósa: landið hefur verið sett á hausinn við höfum tepað okkar efnahagslega sjálfstæði og skárra er að setja þrotabúið undir stjórn erlendra stofnana en að láta rugludalla í ríkisstjórninni sökkva skútunni endanlega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.10.2008 | 16:19
Geir Haarde, meistari innihaldsleysisins, hefur lokið máli sínu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA