7.7.2007 | 00:28
Merkja má sífellt vaxandi verðbólguvæntingar
Og þá á ég ekki við hina raunverulegu verðbólgu, sem stafar af offramleiðslu peninga (skulda) þar sem of mikið af peningum sækist eftir of litlu af vörum sem veldur verðlækkun hinna fyrrnefndu, heldur hina opinberu þá sem hagstofur vesturlanda skilgreina. Við sjáum þrálátar olíuverðhækkanir sem eru gulltryggðar með endalausu stríði á mikilvægasta olíuframleiðslusvæði heimsins. Olía er algjör undirstaða allrar efnahagsstarfsemi og ætti ekki að þurfa að fjölyrða um það. Við étum meira að segja helling af olíu, bæði gegnum áburðarframleiðslu og flutning á neysluvörum okkar.
Núna erum við í langtíma og vaxandi verðbólgubylgju í fæðunauðsynjum sem ekki síst stafar af hratt vaxandi eftirspurn eftir þeim frá risahagkerfum Kína og Indlands. Við bætast svo hraðar breytingar í loftslagi, hvað svo sem veldur þeim, sem ekki hafa góð áhrif á ræktunarbúskap heimsins. Einnig má nefna að smjörklípuaðgerðir bandar. stjórnvalda í orkumálum það er að hefja stórbrotna orkuframleiðslu úr maís og öðru kornmeti hafa enn frekar ausið olíu á verðbólgueldinn. Sl. 12 mánuði hefur maís hækkað um 60% og hveiti um 50%.
Við þurfum því að reikna áfram með hækkandi vöxtum. Það er augljóst bæði út frá rýrnun gjaldmiðla vegna skuldaframleiðslu (mikilvægustu atvinnustarfsemi vesturlanda) og massífri eftirspurnaraukningu frá austurlöndum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2007 | 22:06
Nauðsynlegt að undirbúa stríðsglæparéttarhöld vegna Íraksstríðsins
Varnarmálaráðherra Ástralíu viðurkennir að olíumálin búi að baki þáttöku landsins í innrásinni í Írak og hernámi landsins. Þetta hefur svo sem legið fyrir allt frá því áróðurinn fyrir stríðinu hófst fyrir rúmum fimm árum en úr því að menn eru byrjaðir að viðurkenna hið augljósa opinberlega ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að leiða þá fyrir rétt.
Australia admits it is in Iraq for oil |
Agencies http://www.gulfnews.com/world/Australia/10137072.html |
Canberra: Australias defence minister has admitted that oil is one of the reasons for its presence in Iraq. The minister told Australian Broadcasting Corporation that He said that they wanted to make sure "a humanitarian crisis does not develop between Sunnis and Shiites." Australia was one of the countries involved in the invasion of Iraq in 2003 and still has around 1,000 soldiers in Iraq. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.7.2007 | 23:59
Þakkir til Moggans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2007 | 18:01
Jákvætt, en heldur seint
Það er ýmislegt sem bendir til þess að alþjóðlegar fjármálastofnanir fari að draga verulega úr útlánum og innkalla lán. Húsnæðisbólan í BNA hefur greinilega verið að springa og hvarvetna eru vextir að hækka enda allsendis óraunhæfir bæði með tilliti til óhuggulegrar peningaframleiðslu sem hefur verið í gangi (útþynning gjaldmiðla = verðbólga) og almennrar áhættu í útlánum. Alþjóðlegu bankakerfi er haldið á floti með ævintýralegum fjármálainstrúmentum og kerfið tryggir í raun sjálft sig gegn hruni ! Hversu lengi það heldur verður að koma í ljós.
Núna á dögunum barst skelfingarboðskapur frá BIS (eins konar yfirseðlabanka heimsins) sem ég hvet alla markaðsmenn til að kynna sér. Þeir segja að hætta sé á heimskreppu. Þá stofnun ber að taka alvarlega og ég held að við munum sjá hér heima frekari tilraunir til að reyna að hemja eignabólur. Þær springa jú á endanum og stundum með miklu braki og brestum.
![]() |
Jóhanna Sigurðardóttir: Mikilvæg skilaboð út á markaðinn" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 23:47
Viðtal við "Peter", höfund Zeitgeist
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 23:15
Mogginn gerir það gott.
Enginn er fullkominn og verður ekki en ég verð nú að hrósa Mogganum fyrir þennan vettvang. Aldrei datt mér í hug að þeir ættu þetta til. Þeir hafa snögglega útrýmt delluhugmyndum um trúarbrögð með því að hampa vonlausum bókstafstrúarmönnum. Þeir hafa rústað heilaþvotti fjölmargra með því að hæpa ruglustrumpa sem taka mark á Bush og aftaníossum hans.
Áfram. Gangi ykkur vel. Bestu kveðjur og árnaðaóskir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.7.2007 | 19:53
So Incompetent as to be Almost Laughable
Stutt klippa þar sem fyrrverandi fulltrúi hjá Scotland Yard tjáir sig um nýjustu terrorævintýrin.
http://www.youtube.com/watch?v=fhJZqtta3c4&eurl=http%3A%2F%2Fmparent7777%2D2%2Eblogspot%2Ecom%2F2007%2F07%2Fscotland%2Dyard%2Dbombers%2Dlaughable%2Dlikely%2Ehtml
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 15:55
BIS segir hættu á heimskreppu vegna óheftrar skuldaframleiðslu
"Virtually nobody foresaw the Great Depression of the 1930s, or the crises which affected Japan and southeast Asia in the early and late 1990s. In fact, each downturn was preceded by a period of non-inflationary growth exuberant enough to lead many commentators to suggest that a 'new era' had arrived"
segja þeir
og:
"Behind each set of concerns lurks the common factor of highly accommodating financial conditions. Tail events affecting the global economy might at some point have much higher costs than is commonly supposed,"
"The Chinese economy seems to be demonstrating very similar, disquieting symptoms," BIS says, citing ballooning credit, an asset boom, and "massive investments" in heavy industry.
"The dollar clearly remains vulnerable to a sudden loss of private sector confidence,"
"Mortgage credit has become more available and on easier terms to borrowers almost everywhere. Only in recent months has the downside become more apparent,"
"Sooner or later the credit cycle will turn and default rates will begin to rise,"
"The levels of leverage employed in private equity transactions have raised questions about their longer-term sustainability. The strategy depends on the availability of cheap funding,"
Þeir hafa sem sagt takmarkaða trú lengur á peningamálastefnu vesturlanda, sem byggist aðallega á því að blása upp eignabólur með stjórnlausri peningaframleiðslu (skuldaframleiðslu) og vonast síðan til að geta lent þeim mjúklega. Hins vegar yfirskjóta markaðir alltaf og leita líka alltaf leiðréttingar fyrr eða síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2007 | 19:49
Gott blogg um ríkisrekna hryðjuverka- og glæpastarfsemi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2007 | 18:36
Ríkisrekin hryðjuverk og spennustjórnun
Góðfúslega kynnið yður Operation Gladio og sviðsettan terrorisma. Athugið að sagan er í stöðugri endurskoðun og sífellt er verið að opna skjöl sem áður voru leynileg. Hafið einnig í huga að allar stjórnmálahreyfingar eru hannaðar af sömu aðilunum og byggjast allar á Hegelisma, tilgangurinn réttlætir meðalið og setja ber á svið krísur sem kalla á "lausnir" sem voru hafðar í huga þegar krísan var búin til.
http://www.google.is/search?hl=is&q=operation+gladio+false+flag+operaions&lr=
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA